fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

Bjarni M. Bjarnason

Galdramennirnir voru Skinnastaðamenn og Öxfirðingar

Galdramennirnir voru Skinnastaðamenn og Öxfirðingar

Fókus
21.12.2023

Einn af óvæntu gullmolunum sem sjást í árfarvegi jólabókaflóðsins er bók Bjarna M. Bjarnasonar, Dúnstúlkan í þokunni. Bókin er þegar komin með tilnefningu til bókmenntaverðlaunanna og af mörgum þegar búin að vinna þau. Aðalverðlaunin eru auðvitað lesandans sem nýtur lestrarins. Þetta er bók sem er hægt að lesa aftur og aftur. Margt er óvænt og Lesa meira

Katrín og Bjarni bjuggu í draugahúsi á Eyrarbakka: „Ég hef upplifað ótta í húsinu“

Katrín og Bjarni bjuggu í draugahúsi á Eyrarbakka: „Ég hef upplifað ótta í húsinu“

Fókus
14.12.2018

Gamla læknishúsið á Eyarbakka er kennt við draugagang. Óvænt dauðsföll hafa orðið þar á og mikil taugaveiki fólks sem hefur þar búið. Þetta staðfestir rithöfundurinn Bjarni M. Bjarnason, en hann hefur nýtt sér meinta draugahúsið til skrifta og slökunar með fjölskyldu sinni. Bjarni segir frá reynslu sinni í helgarblaði Fréttablaðsins ásamt Katrínu Júlíusdóttur eiginkonu sinni. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af