fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Bjarki Viðarsson

Kom reiður til baka í skólann eftir margra ára einelti – „Ég beitti ofbeldi margoft“

Kom reiður til baka í skólann eftir margra ára einelti – „Ég beitti ofbeldi margoft“

Fókus
16.10.2024

Götustrákurinn Bjarki Viðarsson átti yndislega fjölskyldu, góða foreldra sem sýndu honum ást og kærleik en samt var æskan lituð af sársauka og vanlíðan. Önnur börn stríddu honum fyrir að vera í ofþyngd og var það upphafið að áralöngu sjálfshatri sem tók hann langan tíma að vinna úr. Bjarki var gestur í Fókus, spjallþætti DV. Brot Lesa meira

„Ég rankaði við mér rétt hjá Hvalfjarðargöngunum, þar var ég labbandi á móti umferð klukkan þrjú um nóttina“

„Ég rankaði við mér rétt hjá Hvalfjarðargöngunum, þar var ég labbandi á móti umferð klukkan þrjú um nóttina“

Fókus
15.10.2024

Götustrákurinn Bjarki Viðarsson segir ótrúlegt að fá að upplifa venjulegt líf. Þegar hann var yngri bjóst hann aldrei við því að hann myndi fá að upplifa drauminn um að eignast fjölskyldu og lifa heilbrigðu lífi. Hann var djúpt sokkinn í kókaín- og klámfíkn á þrítugsaldri og sá enga leið út. En það var ljós við enda Lesa meira

Bjarki fór í magaermi á fjórða degi vöku – „Ég var frekar til í að deyja en að vera feitur“

Bjarki fór í magaermi á fjórða degi vöku – „Ég var frekar til í að deyja en að vera feitur“

Fókus
13.10.2024

Hlaðvarpsstjórnandinn Bjarki Viðarsson, sem margir þekkja sem annan umsjónarmann þáttarins Götustrákar, er gestur vikunnar í Fókus. Hann fór í magaermi fyrir nokkrum árum og hélt að það að vera ekki lengur í yfirþyngd myndi leysa öll hans vandamál. Það reyndist ekki rétt en hann segist samt mjög ánægður að hafa farið í aðgerðina og síðar Lesa meira

Segir að það hafi verið verra að skulda smálánafyrirtæki en undirheimunum – „Ég gat samið við dópsalann“

Segir að það hafi verið verra að skulda smálánafyrirtæki en undirheimunum – „Ég gat samið við dópsalann“

Fókus
12.10.2024

Bjarki Viðarsson var djúpt sokkinn í neyslu og fjármagnaði hana að miklu leyti með smálánum. Þegar hann fór í meðferð sá hann bara svart, hann skuldaði átta milljónir króna og vissi ekkert hvernig hann ætti að borga þær til baka. Hann segir að það hafi verið auðveldara að kljást við dópsalana en smálánafyrirtækin þar sem Lesa meira

Tárast þegar hann heldur á dóttur sinni – „Ég átti ekki að geta það“

Tárast þegar hann heldur á dóttur sinni – „Ég átti ekki að geta það“

Fókus
10.10.2024

„Það er ótrúlegt að fá að upplifa venjulegt líf,“ segir Bjarki Viðarsson, gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Þegar Bjarki var yngri bjóst hann aldrei við því að hann myndi fá að upplifa drauminn um að eignast fjölskyldu og lifa heilbrigðu lífi. Hann var djúpt sokkinn í kókaín- og klámfíkn á þrítugsaldri og sá enga Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af