fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Birgir Örn Guðjónsson

Birgir Örn: „Miklu alvarlegra en mörg ungmenni gera sér grein fyrir“

Birgir Örn: „Miklu alvarlegra en mörg ungmenni gera sér grein fyrir“

Fréttir
05.09.2024

Lögregluþjónninn Birgir Örn Guðjónsson viðraði fyrst áhyggjur sínar fyrir nokkrum árum af því að ungmenni væru farin að ganga með hnífa á sér sem vopn. Birgir hefur meðal annars sinnt forvarnarstörfum, til dæmis í Hafnarfirði, og þekkir þessi mál ágætlega. Í stöðuuppfærslu á Facebook segir hann að á sínum tíma hafði hann rætt við fjölmörg ungmenni sem Lesa meira

Segir kynlíf og kynferðislegar tilvísanir allt í kring – „Ekki koma börnum í þá stöðu að þau brenni af skömm“

Segir kynlíf og kynferðislegar tilvísanir allt í kring – „Ekki koma börnum í þá stöðu að þau brenni af skömm“

Fréttir
20.09.2023

„Ég held að öll okkar sem erum með ágætis meðvitund vitum að kynlíf og kynferðislegar tilvísanir eru allt í kringum okkur. Það er í öllum fjölmiðlum, sjónvarpsþáttum, kvikmyndum, YouTube, samfélagsmiðlum, fréttamiðlum, tónlist og já líka í teiknimyndum og allskonar barnaefni. Mis mikið og mis gróft að sjálfsögðu, en það er úti um allt í allskonar Lesa meira

Brúðkaup Bigga og Sísíar verður í Vilnius – „Eins og allar fallegar íslenskar ástarsögur þá hófst þetta á bar“

Brúðkaup Bigga og Sísíar verður í Vilnius – „Eins og allar fallegar íslenskar ástarsögur þá hófst þetta á bar“

Fókus
15.09.2023

„Við erum bara Biggi og Sísí, frekar venjulegt par með stóra og dásamlega samsetta fjölskyldu og rétt eins og flestir með allskonar vonir og drauma um framtíðina,“ segir Sísí Ingólfsdóttir listakona um samband hennar og Birgis Arnar Guðjónssonar lögreglumanns í samtali við Vísi. Parið opinberaði samband á samfélagsmiðlum í upphafi árs, samanlagt eiga þau sjö Lesa meira

Áskorun Bigga löggu – „Bónus er heppið að hafa Sigga og ég er þakklátur fyrir að hafa kynnst honum“

Áskorun Bigga löggu – „Bónus er heppið að hafa Sigga og ég er þakklátur fyrir að hafa kynnst honum“

Fókus
11.12.2018

Í nýjustu færslu sinni á Facebook bendir Birgir Örn Guðjónsson, Biggi lögga, á að þrátt fyrir að aðventan sé einn skemmtilegasti tími ársins, finnst honum sem aðventan í ár hati litast af ljótum orðum og neikvæðri umræðu. „Það fer nægur tími í slíkt allt árið,“ segir Biggi og mælir með að við látum ljósið taka Lesa meira

Biggi lögga skammar RÚV – „Krakkar gráta og eru svekktir“

Biggi lögga skammar RÚV – „Krakkar gráta og eru svekktir“

Fókus
04.12.2018

Fyrir þremur árum var mikil óánægja á mörgum heimilum með að RÚV sýndi danskt jóladagatal fyrir börnin. Þjóðþekktir einstaklingar (og aðrir) létu ónægju sína í ljós á samfélagsmiðlum og svo fór að RÚV sá að sér. Í ár sá RÚV sér leik á borði og fór í geymsluna og dustaði rykið af 20 ára gömlu Lesa meira

Biggi lögga – „Ræður kona alltaf yfir lífinu sem vex innan með henni?“

Biggi lögga – „Ræður kona alltaf yfir lífinu sem vex innan með henni?“

Fréttir
31.10.2018

Birgir Örn Guðjónsson, Biggi lögga, skrifar í nýjustu færslu sinni á Facebook um frumvarp til þungunarrofs, en frumvarpið er mikið í umræðunni núna og sýnist sitt hverjum um hvort frumvarpið eigi að verða að lögum eða ekki. Eðlilegt og heilbrigt að ræða frumvarpið Biggi segist skilja að frumvarpið sé hitamál, en telur nauðsynlegt fyrir samfélagið Lesa meira

Biggi lögga vill að flugfélögin komi hreint fram – „Af hverju samþykkja neytendur svona hegðun?“

Biggi lögga vill að flugfélögin komi hreint fram – „Af hverju samþykkja neytendur svona hegðun?“

Fókus
19.10.2018

Birgir Örn Guðjónsson, Biggi lögga, bendir í nýjustu færslu sinni á Facebook á hversu fáránleg tilboð íslensku flugfélaga eru oft á tíðum. Spyr hann af hverju íslenskir neytendur samþykkja svona hegðun. Biggi vill að flugfélögin komi hreint fram og auglýsi hvað hlutirnir kosta í raun og veru. „ATH! Nýju Nike skórnir eru loksins komnir og Lesa meira

Biggi lögga – „Nútímasamfélagið er því miður ákveðin fíklaverksmiðja“

Biggi lögga – „Nútímasamfélagið er því miður ákveðin fíklaverksmiðja“

Fókus
08.10.2018

Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður fjallar í nýrri stöðufærslu á Facebook um vitundarvakningu sem orðið hefur í samfélaginu í kjölfar aukinna dauðsfalla af völdum fíkniefna og aukningu fíkniefna í umferð. Um daginn kom frétt um að neysla krakks væri að aukast í samfélaginu. Vissulega mjög slæmar fréttir en þær koma alls ekki á óvart. Því miður. Lesa meira

Hin hliðin á Bigga löggu – „Það hefur verið týnt tímabil í lífi mínu. Mjög týnt. Ég iðrast“

Hin hliðin á Bigga löggu – „Það hefur verið týnt tímabil í lífi mínu. Mjög týnt. Ég iðrast“

Fókus
23.09.2018

Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum fyrir ákveðnar skoðanir sínar, bæði hvað varðar löggæsluna í landinu, sem og aðra þjóðfélagsumræðu. Biggi gaf sér tíma á frívaktinni til að sýna lesendum DV á sér hina hliðina. Ef þú þyrftir að eyða einni milljón á klukkutíma, í hvaða verslun færir Lesa meira

Biggi lögga gagnrýnir niðurskurð hjá lögreglunni– „Er eitthvað vandamál til staðar ef það veit enginn af því? Stundum held ég að menn telji að það sé málið með löggæsluna“

Biggi lögga gagnrýnir niðurskurð hjá lögreglunni– „Er eitthvað vandamál til staðar ef það veit enginn af því? Stundum held ég að menn telji að það sé málið með löggæsluna“

Fréttir
14.08.2018

Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður gagnrýnir í nýrri stöðufærslu á Facebook það ófremdarástand sem ríkir hjá lögreglunni vegna slæmrar fjárhagsstöðu embættisins. Þrátt fyrir eilíft loforð frá því að hann hóf störf í lögreglunni um að ástandið muni batna, þá er sífellt þrengt að og það nýjasta er að lágmarka þarf mönnun á næturvöktum og skera niður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af