fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

bílpróf

Nicola Sturgeon tók bílprófið 53 ára gömul – „Aldrei of seint að prófa eitthvað nýtt“

Nicola Sturgeon tók bílprófið 53 ára gömul – „Aldrei of seint að prófa eitthvað nýtt“

Fréttir
24.10.2023

Nicola Sturgeon, fyrrverandi fyrsti ráðherra Skotlands og formaður Skoska þjóðarflokksins, er komin með bílpróf. Í gær birti hún mynd af sér með ökukennaranum sínum þar sem hún tilkynnti að hún hefði náð prófinu í fyrstu tilraun. „Þetta gerðist í dag, á þeim góða aldri 53 ára náði ég bílprófinu (í fyrsta sinn),“ sagði hún í færslu Lesa meira

Er þetta lélegasti ökumaður heims? Hefur fallið 192 sinnum á bílprófinu

Er þetta lélegasti ökumaður heims? Hefur fallið 192 sinnum á bílprófinu

Pressan
19.03.2021

Fimmtugur Pólverji hefur slegið öll met í Póllandi og jafnvel á heimsvísu en hann hefur fallið 192 sinnum á bílprófinu. Sumir þurfa meira en eina tilraun til að ná bílprófinu en myndu væntanlega láta sér segjast eftir nokkra tugi skipta (eða jafnvel færri skipti) og hætta að reyna að komast í gegn. En þessi þrjóski Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af