fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Billy Idol

Hversu vel þekkir þú Billy Idol? Taktu próf DV og þú gætir unnið miða á tónleikana í Laugardalshöll

Hversu vel þekkir þú Billy Idol? Taktu próf DV og þú gætir unnið miða á tónleikana í Laugardalshöll

31.07.2018

Popppönk goðsögnin Billy Idol heldur tónleika annað kvöld í Laugardalshöllinni og þú gætir unnið tvo miða á tónleikana. Það eina sem þú þarft að gera er að taka próf DV um feril Billy Idol (og svara rétt auðvitað), deila niðurstöðunni á Facebook, merkja dv.is og tagga einn vin sem þú vilt bjóða með þér. Tveir Lesa meira

Eyþór söng Rebel Yell á skólaböllum og hitar nú upp fyrir Billy Idol: „Þetta er svolítið bilað“

Eyþór söng Rebel Yell á skólaböllum og hitar nú upp fyrir Billy Idol: „Þetta er svolítið bilað“

30.07.2018

Miðvikudaginn 1. ágúst mun breska popp goðsögnin Billy Idol troða upp í Laugardalshöllinni. Idol hefur verið starfandi í tónlist í yfir fjörutíu ár en frægðarsól hans skein skærust á níunda áratugnum. Hann mun flytja öll sín þekktustu lög eins og „Rebel yell“, „White Wedding“ og „Mony Mony“ með sínum einstaka krafti og sjarma. Með honum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af