fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Billy Hopkin

Tveggja ára drengur með sjaldgæfan hjartagalla stjórnaði jólaljósum með hjartslætti sínum

Tveggja ára drengur með sjaldgæfan hjartagalla stjórnaði jólaljósum með hjartslætti sínum

Fókus
26.12.2018

Billy Hopkin, tveggja ára gamall drengur sem fæddist með sjaldgæfan hjartagalla, fékk einstakt verkefni núna fyrir jólin. Billy fékk að stjórna jólaljósunum í kringum Seven Dials minnismerkið í West End í London með hjartslætti sínum. Ljósin flöktu þar til Billy tók við og ljósin blikkuðu í takt við hjartslátt hans. Hversu fallegt? „Jólin eiga að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af