Bill Gates vill að þú lesir þessar bækur árið 2019
Fókus06.12.2018
Bill Gates, stofnandi Microsoft, hefur í nógu að snúast á hverjum degi en hann gætir þess vandlega að gefa sér tíma til að drekka í sig allskonar fróðleik. Gates gerir það einna helst með lestri bóka sem hann gerir á hverju kvöldi. Time-tímaritið birti lista yfir þær bækur sem Gates mælir með að fólk kynni Lesa meira
Dáðasta fólk heims árið 2018: Angelina Jolie og Bill Gates á toppnum
Fókus17.04.2018
Bill Gates og Angelina Jolie eru efst á lista yfir þá einstaklinga sem fólk dáist mest að samkvæmt árlegri könnun YouGov. Þetta er þriðja árið í röð sem þau eru efst á listanum, eftir að honum var skipt í tvennt eftir kven- og karlkyni árið 2015. Á listanum eru 20 konur og 20 karlar, sem Lesa meira