Kanadískur ferðamaður hneykslaður á bílastæðagjöldunum á Íslandi
FréttirÞað hefur færst í vöxt hér á landi að greiða þarf fyrir bílastæði við áfangastaði ferðamanna. Að jafnaði eru rukkaðar 1.000 krónur fyrir að leggja bílnum og getur samanlagður kostnaður verið býsna hár fyrir þá sem vilja heimsækja helstu náttúruperlur landsins. Í hópnum Visting Iceland á samfélagsmiðlinum Reddit lýsti kanadískur ferðamaður gremju sinni með þetta Lesa meira
Árni neitar að greiða fyrir stæði á ferðamannastöðum og svona fer hann að því – „Vissulega á „gráu svæði“ lagalega séð”
FréttirMikið hefur verið rætt og ritað á samfélagsmiðlum og í fréttum um gjaldskyldu, sem virðist orðin regla frekar en undantekning á ferðamannastöðum á Íslandi. Einhverjum finnst innheimta sem þessi fyrir bílastæði og þjónustu eins og salerni ef hún er í boði glæpastarfsemi og vilja ekki greiða. Einn þeirra er karlmaður sem fundið hefur lausn til Lesa meira
Situr uppi með 59 þúsund króna rukkanir vegna tveggja gjaldskyldra bílastæða – „Hvaða sturlun er komin í gang í þessum bílastæðamálum??“
FréttirÍ hópnum Vertu á verði – eftirlit með verðlagi greinir kona frá því að eiginmaður hennar hafi sótt dóttur þeirra á Keflavíkurflugvöll. Reyndist það dýrt spaug þar sem reikningur að upphæð 29 þúsund krónur kom í heimabankann. „Við vorum að borga 29 þúsund fyrir að sækja stelpuna okkar á Keflavíkurflugvöll. Maðurinn minn beið eftir henni Lesa meira
Stopp við Húrra í 2 mínútur kallaði á 10 þúsund króna glaðning í heimabanka
FréttirKonu sem stöðvaði í nokkrar mínútur fyrir utan verslunina Húrra á Hverfisgötu brá í brún þegar rukkun kom í heimabankann upp á 9.586 krónur. Konan segist ekki hafa greitt þar sem hún fór ekki úr bílnum, þó hún hafi vissulega átt að greiða. „Ég stoppaði í tvær mínútur fyrir utan verslunina Húrra á Hverfisgötu 18 Lesa meira
Ósátt við rukkunaraðferð Bílastæðasjóðs: Sótti systur sína og var sektuð meðan hún beið
FréttirKona sem sat í bíl sínum í stæði á Grettisgötu í gær fékk sekt frá Bílastæðasjóði á meðan hún sat í bílnum. Konan sat í bílnum og var að bíða eftir systur sinni. „Bílinn er í gangi og ólæstur og á meðan ég bíð, sirka 4-5 mínútur, keyrir bíll á vegum Bílastæðasjóðs framhjá og tekur Lesa meira
Framkvæmdastjóri Parka skýrir málin – „Við erum í sama liði og neytendur“
FréttirBílastæðamál, gjöld fyrir þau og rukkun vegna ósýnilegra bílastæðagjalda, þjónustugjöld og fleira eru neytendum hugleikin og sér í lagi bílaeigendum. DV hefur reglulega fjallað um bílastæðamálin, nú síðast: Sjá einnig: Rukkað fyrir bílastæði á að minnsta kosti 38 ferðamannastöðum – Sjáðu listann og verðin Sjá einnig: Greiddi 18.159 kr. fyrir 2 klst. á bílastæði á Lesa meira
Rukkað fyrir bílastæði á að minnsta kosti 38 ferðamannastöðum – Sjáðu listann og verðin
FréttirÁ undanförnum árum hefur það færst í aukana að landeigendur jarða þar sem eru vinsælir ferðamannastaðir rukki inn á bílastæði. Flestir segjast landeigendurnir nota peningana sem safnast af þessu til þess að byggja upp innviði við ferðamannastaðina. Svo sem göngustíga, klósett og upplýsingaskilti. Hins vegar eru ekki allir jafn sannfærðir um að peningarnir fari í uppbyggingu heldur Lesa meira
Valur vill gera 500 gjaldskyld bílastæði á fyrirhuguðu æfingasvæði
FréttirKnattspyrnufélagið Valur hf. vill nú nýta lóð sína að Valshlíð 11 undir bílastæði til allt að þriggja ára. Á afgreiðslufundi skipulagsfullfrúa þann 3. júlí síðastliðinn var lögð fram svohljóðandi fyrirspurn frá félaginu: „Lögð fram fyrirspurn Knattspyrnufélagsins Vals, dags. 4. júní 2025, um tímabundið leyfi (ca þrjú ár) fyrir gerð allt að 500 gjaldskyldra bílastæða á Lesa meira
Anna rifjar upp hópmálsókn vegna ógreiddra sekta vegna bílastæða
FréttirUmræðan um bílastæðagjöld er ein sú háværasta um þessar mundir, og þá sérstaklega þegar kemur að of háum, ósanngjörnum og ósýnilegum slíkum gjöldum. Anna Kristjáns, frægasti og skemmtilegasti Íslendingurinn á Tenerife, rifjar upp baráttu sína vegna slíkra gjalda í daglegum pistli sínum á Facebook. Segir Anna minningarnar hafa rifjast upp eftir umræður á Rás 2 Lesa meira
Bjössi í World Class gerir athugasemdir við skipulag í Laugardal og segist eiga bílastæðin – Krefst eignarnámsbóta verði ekki fallið frá framkvæmdum
FréttirReykjavíkurborg hefur birt í skipulagsgátt tillögu að breytingum á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2040 varðandi skilgreiningu nýs svæðis fyrir samfélagsþjónustu í Laugardal, við Reykjaveg. Í tillögunni kemur fram að í gildandi aðalskipulagi sé umrætt svæði skilgreint sem íþróttasvæði og hefur verið nýtt fyrir bílastæði sem þjóna þjóðarleikvanginum í Laugardal. Tilgangur breytingarinnar er að skapa skilyrði fyrir skjóta Lesa meira