fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025

Bílastæðamál

Ósátt við rukkunaraðferð Bílastæðasjóðs: Sótti systur sína og var sektuð meðan hún beið

Ósátt við rukkunaraðferð Bílastæðasjóðs: Sótti systur sína og var sektuð meðan hún beið

Fréttir
17.07.2025

Kona sem sat í bíl sínum í stæði á Grettisgötu í gær fékk sekt frá Bílastæðasjóði á meðan hún sat í bílnum. Konan sat í bílnum og var að bíða eftir systur sinni. „Bílinn er í gangi og ólæstur og á meðan ég bíð, sirka 4-5 mínútur, keyrir bíll á vegum Bílastæðasjóðs framhjá og tekur Lesa meira

Framkvæmdastjóri Parka skýrir málin – „Við erum í sama liði og neytendur“

Framkvæmdastjóri Parka skýrir málin – „Við erum í sama liði og neytendur“

Fréttir
16.07.2025

Bílastæðamál, gjöld fyrir þau og rukkun vegna ósýnilegra bílastæðagjalda, þjónustugjöld og fleira eru neytendum hugleikin og sér í lagi bílaeigendum. DV hefur reglulega fjallað um bílastæðamálin, nú síðast: Sjá einnig: Rukkað fyrir bílastæði á að minnsta kosti 38 ferðamannastöðum – Sjáðu listann og verðin Sjá einnig: Greiddi 18.159 kr. fyrir 2 klst. á bílastæði á Lesa meira

Rukkað fyrir bílastæði á að minnsta kosti 38 ferðamannastöðum – Sjáðu listann og verðin

Rukkað fyrir bílastæði á að minnsta kosti 38 ferðamannastöðum – Sjáðu listann og verðin

Fréttir
14.07.2025

Á undanförnum árum hefur það færst í aukana að landeigendur jarða þar sem eru vinsælir ferðamannastaðir rukki inn á bílastæði. Flestir segjast landeigendurnir nota peningana sem safnast af þessu til þess að byggja upp innviði við ferðamannastaðina. Svo sem göngustíga, klósett og upplýsingaskilti. Hins vegar eru ekki allir jafn sannfærðir um að peningarnir fari í uppbyggingu heldur Lesa meira

Valur vill gera 500 gjaldskyld bílastæði á fyrirhuguðu æfingasvæði

Valur vill gera 500 gjaldskyld bílastæði á fyrirhuguðu æfingasvæði

Fréttir
14.07.2025

Knattspyrnufélagið Valur hf. vill nú nýta lóð sína að Valshlíð 11 undir bílastæði til allt að þriggja ára. Á afgreiðslufundi skipulagsfullfrúa þann 3. júlí síðastliðinn var lögð fram svohljóðandi fyrirspurn frá félaginu:  „Lögð fram fyrirspurn Knattspyrnufélagsins Vals, dags. 4. júní 2025, um tímabundið leyfi (ca þrjú ár) fyrir gerð allt að 500 gjaldskyldra bílastæða á Lesa meira

Anna rifjar upp hópmálsókn vegna ógreiddra sekta vegna bílastæða

Anna rifjar upp hópmálsókn vegna ógreiddra sekta vegna bílastæða

Fréttir
12.07.2025

Umræðan um bílastæðagjöld er ein sú háværasta um þessar mundir, og þá sérstaklega þegar kemur að of háum, ósanngjörnum og ósýnilegum slíkum gjöldum. Anna Kristjáns, frægasti og skemmtilegasti Íslendingurinn á Tenerife, rifjar upp baráttu sína vegna slíkra gjalda í daglegum pistli sínum á Facebook. Segir Anna minningarnar hafa rifjast upp eftir umræður á Rás 2 Lesa meira

Bjössi í World Class gerir athugasemdir við skipulag í Laugardal og segist eiga bílastæðin – Krefst eignarnámsbóta verði ekki fallið frá framkvæmdum

Bjössi í World Class gerir athugasemdir við skipulag í Laugardal og segist eiga bílastæðin – Krefst eignarnámsbóta verði ekki fallið frá framkvæmdum

Fréttir
10.07.2025

Reykjavíkurborg hefur birt í skipulagsgátt tillögu að breytingum á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2040 varðandi skilgreiningu nýs svæðis fyrir samfélagsþjónustu í Laugardal, við Reykjaveg.  Í tillögunni kemur fram að í gildandi aðalskipulagi sé umrætt svæði skilgreint sem íþróttasvæði og hefur verið nýtt fyrir bílastæði sem þjóna þjóðarleikvanginum í Laugardal. Tilgangur breytingarinnar er að skapa skilyrði fyrir skjóta Lesa meira

Greiddi 18.159 kr. fyrir 2 klst. á bílastæði á Selfossi – „Ef rétt þá er þetta lögreglumál“

Greiddi 18.159 kr. fyrir 2 klst. á bílastæði á Selfossi – „Ef rétt þá er þetta lögreglumál“

Fréttir
10.07.2025

Íslenskur karlmaður á sextugsaldri játaði það að hafa ekki skoðað gjaldskrána áður en hann  lagði bíl sínum á Selfossi á laugardaginn. Og eftir á segist hann velta fyrir sér hversu margir greiða bara þegjandi og hljóðalaust. „Hefði nú bara keyrt í gegn af gömlum vana (og geri það hér eftir) ef ég hefði haft grun Lesa meira

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

433Sport
08.07.2025

Stjórn KSÍ hefur verulegar áhyggjur af framkvæmdum Reykjavíkurborgar á bílastæði fyrir utan Laugardalsvöll, þar á að rísa skólaþorp. Þetta kemur fram í fundargerð KSÍ sem hefur verið birt, fundurinn fór fram 19 júní. Þetta kemur fram í fundargerð KSÍ en þar er lýst yfir vonbrigðum með samráð og samvinnu skipulagsyfirvalda með KSÍ í þessu viðkvæma Lesa meira

„Ósýnileg“ bílastæðagjöld úrskurðuð ólögleg

„Ósýnileg“ bílastæðagjöld úrskurðuð ólögleg

Pressan
07.07.2025

Frá og með 1. júlí verður aðeins hægt að leggja bílastæðagjöld á í Danmörku ef bílastæðavörður hefur lagt sektarmiða á bílrúðu viðkomandi bifreiðar. Í Danmörku líkt og hérlendis hafa ökumenn verið gríðarlega ósáttir við sektir sem birtast í heimabanka mörgum dögum eða vikum eftir að ökutækinu var lagt svo sekt væri sett á. Danska samgönguráðuneytið Lesa meira

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Fréttir
03.07.2025

Hart var tekist á um hinn svokallaða Fannborgarreit í Kópavogi á fundi bæjarráðs í gær þegar lagt var fram til samþykktar uppfært uppbyggingarsamkomulag. Minnihlutinn sakar meirihlutann um upplýsingaóreiðu og segja íbúa á svæðinu ekki hafa fengið neinar upplýsingar í sjö ár. Fannborgarmálið hefur verið mikið hitamál síðan Kópavogsbær seldi eignir í Fannborg 2, 4 og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af