fbpx
Mánudagur 08.ágúst 2022

BHM

Segir slæmt að háskólamenntaðir hafi setið eftir hvað varðar kjaraþróun

Segir slæmt að háskólamenntaðir hafi setið eftir hvað varðar kjaraþróun

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Friðrik Jónsson, formaður BHM, segir slæmt að háskólamenntaðir hafi setið jafn mikið eftir og raun ber vitni hvað varðar kjaraþróun. Hann sagði að þetta geti haft í för með sér að háskólamenntað fólk sæki í störf erlendis að námi loknu. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Friðrik að fjárhagslegur ávinningur af Lesa meira

Áunnin réttindi félagsmanna verði virt

Áunnin réttindi félagsmanna verði virt

Eyjan
20.11.2019

Á sameiginlegum baráttufundi ellefu aðildarfélaga BHM í morgun var samþykkt ályktun þar sem fullum stuðningi er lýst við kröfur samninganefnda félaganna í yfirstandandi kjaraviðræðum við ríkið. Viðsemjendur eru hvattir til að virða áunnin réttindi félagsmanna og þess er krafist að í yfirstandandi kjaraviðræðum verði raunveruleg skref tekin til styttingar vinnuvikunnar, án þess að kjör og Lesa meira

BHM: Ríkisvaldið gjaldfellir framhaldsnám sjúkraþjálfara

BHM: Ríkisvaldið gjaldfellir framhaldsnám sjúkraþjálfara

Eyjan
11.10.2019

„BHM telur að með afnámi menntunarálagsins sé ríkisvaldið í raun að gjaldfella framhaldsnám í faginu og fjarlægja mikilvægan hvata fyrir sjúkraþjálfara til að sækja sér menntun umfram grunnmenntun. Að mati BHM mun þessi breyting vega að möguleikum sjúkraþjálfara með framhaldsmenntun til að fá menntun sína metna til launa. BHM skorar á Sjúkratryggingar Íslands að endurskoða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af