fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Bergur Snær Sigurþóruson

Foreldrar Bergs Snæs segja fjölmiðlum Sýnar að skammast sín fyrir að gefa manninum sem beitti son þeirra hrottalegu ofbeldi rödd

Foreldrar Bergs Snæs segja fjölmiðlum Sýnar að skammast sín fyrir að gefa manninum sem beitti son þeirra hrottalegu ofbeldi rödd

Fréttir
21.01.2024

„Við getum ekki látið óátalið að Sigurði sé veittur vettvangur til að áreita son okkar yfir gröf og dauða með aðstoð óvandaðs dansks þáttagerðafólks og með stuðningi Stöðvar 2 – sem kaus að kaupa þessa þætti, sýna í dagskrá sinni, og nýta visir.is til að koma þáttunum á framfæri,“ segja foreldrar Bergs Snæs Sigurþórusonar, Sigurþóra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af