Bergþór Ólason segir ótvírætt að upptakan sé ólögleg: „Þarna vorum við augljóslega ekki að ganga fram sem kjörnir fulltrúar“
Eyjan„Þessi upptaka sem þarna er gerð, sem ég held að enginn velkist í vafa um að er ólögleg, hún verður ekki meiðandi fyrr en hún er birt. Það var ekki ætlan þeirra sem þarna sátu að særa þá sem þarna verða fyrir.“ Svo mælir Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, í viðtali í Kastljós í kvöld, en Lesa meira
Jón Viðar um þingmennina á Klaustri: „Þessir menn kunna ekki að skammast sín“
FókusJón Viðar Jónsson, helsti leikhúsgagnrýnandi þjóðarinnar til fjölda ára, hefur oftast verið þekktur fyrir harða gagnrýni. Hann er ekki par sáttur með endurkomu þingmannanna, Gunnar Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólasonar, sem áttu í hlut á Klaustur bar á hinu örlagaríka kvöldi í seinni hluta nóvembermánaðar síðasta árs. Jón segir í færslu sinni á Facebook að Lesa meira
Gunnar Bragi og Bergþór snúa aftur á þing í dag
EyjanGunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason, þingmenn Miðflokksins, snúa aftur til starfa á Alþingi í dag. Þeir fóru í leyfi frá þingstörfum vegna Klaustursmálsins, en í upptökunum sem DV og fleiri fjölmiðlar birtu heyrðust sex þingmenn láta ýmis ummæli falla. Líkt og DV greindi frá á sínum tíma heyrist Gunnar Bragi meðal annars tala um Lesa meira
