Óttar Guðmundsson skrifar: Ungmennafélagsandinn og Einar Kárason
EyjanFastir pennarUngmennafélögin voru stofnuð um aldamótin 1900 til að efla þjóðernisvitund Íslendinga, bjarga tungumálinu og fylla þjóðina nýrri von og trú. Lífskjör í landinu voru verri en víðast hvar í Evrópu. Húsakostur var fátæklegur, atvinnuvegir frumstæðir og þjóðin beygð af margra alda mótlæti. Stór hluti fólks var flúinn til Vesturheims. Ungmennahreyfingunni tókst ásamt pólitískri vakningu að Lesa meira
Árni segir seðlabankastjóra eiga sér sögu um ritstuld – „Allt gert til að þagga málið niður“
FréttirEins og fram hefur komið í fréttum að undanförnu sakar Bergsveinn Birgisson, rithöfundur, Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóra, um ritstuld. Því harðneitar Ásgeir og hefur látið hafa eftir sér að hann sé undrandi yfir að hafa verið „þjófkenndur í fyrsta skipti á ævinni“. Nú hefur Árni H. Kristjánsson, sagnfræðingur, stigið fram og segir að Ásgeir og fleiri hafi Lesa meira
Ný vísindanefnd hefur ekki getað hafið störf – Óstarfhæf í tvö ár
EyjanFrá því að nefnd um vandaða starfshætti í vísindum var skipuð fyrir tveimur árum hefur hún verið óstarfhæf. Hún hefur ekki getað tekið til starfa. Ástæðan er að hún hefur flækst á milli ráðuneyta og þeim flækingi er ekki enn lokið. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Þetta er eiginlega mjög bagaleg staða og að Lesa meira
