fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Beirút

Óttast að símarnir springi næst: Verður farið í hefndarárásir á skotmörk utan Ísraels?

Óttast að símarnir springi næst: Verður farið í hefndarárásir á skotmörk utan Ísraels?

Pressan
19.09.2024

Mikill ótti ríkir í Líbanon vegna óhugnanlegra árása sem gerðar hafa verið á liðsmenn Hisbollah-samtakanna undanfarna daga. Á þriðjudag sprungu símboðar hátt í þrjú þúsund liðsmanna samtakanna með þeim afleiðingum að tólf létust og margir örkumluðust. Í gær var sjónum beint að talstöðvum liðsmanna samtakanna með þeim afleiðingum að tuttugu létust og meira en 450 særðust. Lesa meira

Hamingjustundin breyttist í hrylling á sekúndubroti – Sjáðu myndbandið

Hamingjustundin breyttist í hrylling á sekúndubroti – Sjáðu myndbandið

Pressan
07.08.2020

Líbanska brúðurinn Israa Seblani gleymir brúðkaupsmyndbandinu sínu varla í bráð og líklega aldrei. En ekki af sömu ástæðu og fólk man yfirleitt eftir slíkum myndböndum og myndatökum.  Á þriðjudaginn stillti hún sér upp á götu úti í Beirút í Líbanon þar sem myndbandið var tekið upp. En á sekúndubroti breyttist hamingjustundin í algjöran hrylling. Gríðarleg sprenging skók borgina en eins og fram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af