fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

barnsburður

Þegar eldgosið hófst stóðu hjúkrunarfræðingarnir frammi fyrir erfiðustu ákvörðun lífsins

Þegar eldgosið hófst stóðu hjúkrunarfræðingarnir frammi fyrir erfiðustu ákvörðun lífsins

Pressan
02.06.2021

Þegar eldgos hófst nýlega í eldfjallinu Nyiragongo í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó þurftu mörg þúsund manns að flýja heimili sín í Goma undan hraunstraumnum. Hjúkrunarfræðingar á sjúkrahúsi í borginni stóðu þá frammi fyrir erfiðustu ákvörðun lífs síns. Þeir þurftu að velja á milli að leggja á flótta til að bjarga lífi sínu eða verða eftir hjá konum, sem voru að fæða, og Lesa meira

Ól son á dánarbeðinum – COVID-19 varð nær öllum ættingjum hans að bana

Ól son á dánarbeðinum – COVID-19 varð nær öllum ættingjum hans að bana

Pressan
02.12.2020

Svetlana Sorochinskaya, 36 ára frá St Pétursborg í Rússlandi, lést nýlega á sjúkrahúsi í borginni. Hún hafði verið í öndunarvél um hríð en hún var með COVID-19. Skömmu áður en hún lést ól hún son en þá var hún komin í öndunarvél. Hún náði ekki að sjá son sinn áður en hún lést. Nokkrum dögum áður en hún lést Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af