fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

barnamorð

Dómsdagsmamman dæmd í lífstíðarfangelsi

Dómsdagsmamman dæmd í lífstíðarfangelsi

Pressan
31.07.2023

Lori Vallow Daybell var fyrr í dag dæmd í lífstíðarfangelsi, án möguleika á reynslulausn, fyrir dómstól í Idaho-ríki í Bandaríkjunum fyrir að hafa orðið tveimur yngri börnum sínum að bana og tekið þátt í samsæri um að myrða fyrri eiginkonu eiginmanns síns. Daybell hefur stundum verið kölluð dómsdagsmamman en fjallað var um hana og fjölskyldu Lesa meira

Faðir tók syni sína af lífi – Elti einn þeirra eins og bráð

Faðir tók syni sína af lífi – Elti einn þeirra eins og bráð

Pressan
23.06.2023

Maður að nafni Chad Doerman var handtekinn í bænum Monroe Township í Ohio-ríki í Bandaríkjunum 15. júní síðastliðinn fyrir að myrða þrjá syni sína. Segir í frétt Mirror að Doerman, sem er 32 ára gamall, hafi stillt sonum sínum upp og skotið þá til bana af stuttu færi. Þeir voru sjö, fjögurra og þriggja ára Lesa meira

Grunaður barnamorðingi handtekinn eftir sex mánuði á flótta

Grunaður barnamorðingi handtekinn eftir sex mánuði á flótta

Pressan
13.09.2022

Á laugardaginn var Dhante Jackson, 34 ára, handtekinn af lögreglunni í San Francisco eftir sex mánuði á flótta. Hann er grunaður um að hafa myrt Sophia Mason, átta ára. New York Post segir að hann eigi ákæru fyrir morð og ofbeldi gagnvart barni yfir höfði sér. Fyrrum unnusta hans og móðir Sophia, Samantha Johnson, var handtekin fyrr á árinu grunuð um morð. Hún hefur neitað sök. Joe Perz, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af