Nýjasta uppátæki Trump vekur óhug – Hótar handtöku forvera síns
FréttirTöluvert uppnám hefur skapast í Bandaríkjunum eftir að Donald Trump forseti landsins birti myndband sem búið var til með gervigreind þar sjá má handtöku forvera Trump í embætti, Barack Obama. Eftir sem áður eru viðbögðin misjöfn eftir því hvert viðhorfið er til forsetans. Hans hörðustu stuðningsmenn eru ánægðir en andstæðingar hans eru slegnir óhug. Trump Lesa meira
Obama-hjónin stíga fram í tilfinningaþrungnum hlaðvarpsþætti og ræða skilnaðarorðróminn
FókusFyrrum forsetahjónin Barack og Michelle Obama hafa loks brugðist við háværum orðrómi sem gengið hefur undanfarnar vikur og mánuði um að hjónaband þeirra sé í upplausn. Stigu hjónin fram og ræddu samband sitt opinberlega í nýjum þætti hlaðvarpsins IMO, sem Michelle stýrir ásamt bróður sínum Craig Robinson. Spjall hjónanna, sem birtist á hlaðvarpsveitum fyrr í Lesa meira
Trump birtir gervisamtal við Obama
PressanDonald Trump sem tekur við embætti forseta Bandaríkjanna á ný eftir 6 daga birti myndband af sér og Barack Obama, forseta Bandaríkjanna frá 2009-2017, á öllum samfélagsmiðlasíðum sínum. Myndbandið er tekið rétt í þann mund sem útför Jimmy Carter, forseta Bandaríkjanna frá 1977-1981, sem fram fór á dögunum, er að hefjast þar sem vel virtist Lesa meira
Ótrúleg saga furðufuglsins sem var ranglega sakaður um tilraun til forsetamorðs
PressanPaul Kevin Curtis frá Mississippi í Bandaríkjunum hefur þótt sérvitur og af mörgum álitinn vera furðufugl. Hann vakti athygli fyrir að herma eftir Elvis Presley og að halda á lofti skrautlegum samsæriskenningum. Hann vakti hins vegar þjóðarathygli þegar hann var handtekinn vegna gruns um að hafa reynt að eitra fyrir þáverandi forseta Bandaríkjanna, Barack Obama. Lesa meira
„Ímyndið ykkur bara ef þetta væri partýið hans Trump“
Pressan„Ímyndið ykkur bara ef þetta væri partýið hans Trump,“ þetta skrifaði Andy Biggs, þingmaður Repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, í kjölfar frétta um að Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseti, ætli að halda upp á sextugsafmæli sitt og hafi boðið um 700 manns í veisluna. Obama hefur verið harðlega gagnrýndur að undanförnu fyrir að ætla að halda veisluna og er ástæðan sú mikla sókn Lesa meira
Obama stríðir samsæriskenningasmiðum – „Við höfum séð fljúgandi furðuhluti“
PressanMargir samsæriskenningasmiðir telja að forsetar Bandaríkjanna, bæði núverandi og fyrrverandi, viti eitthvað meira um fljúgandi furðuhluti og líf utan jarðarinnar en við hin gerum. Meðal annars hefur Area 51 lengi verið hornsteinn samsæriskenninga um slík mál en samkvæmt þeim rekur Bandaríkjastjórn leynilega stöð þar, þar sem fljúgandi furðuhlutir og geimverur eru geymdar. Óhætt er að segja að Barack Obama, Lesa meira
Ný bók varpar ljósi á álit Obama á Trump – „Kynþáttahatari, klikkhaus og spilltur andskoti“
PressanÁ meðan Donald Trump sat í Hvíta húsinu gætti Barack Obama, forveri hans, sín á að skipta sér ekki af málum tengdum Trump og embættisfærslum hans. En í kosningabaráttunni á síðasta ári var Obama greinilega búinn að fá nóg og hann gat ekki lengur haldið skoðunum sínum á Trump fyrir sig sjálfan. Þetta er að minnsta kosti staðhæft í nýrri bók, „Battle for the Soul: Inside the Democrats‘ Campaigns to Defeat Donald Trump“ eftir blaðamanninn Edward-Isaac Dovere. The Guardian hefur Lesa meira
Obama, Bush og Clinton bjóðast til að láta bólusetja sig opinberlega – Vilja sýna að bóluefnið er öruggt
PressanBarack Obama, George W. Bush og Bill Clinton, sem allir hafa gegnt embætti forseta Bandaríkjanna, hafa boðist til að láta bólusetja sig opinberlega gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, til að sýna almenningi að bóluefnið sé öruggt. Þeir eru reiðubúnir til að gera þetta í beinni útsendingu um leið og bandaríska lyfjastofnunin hefur heimilað notkun bóluefnis. CNN skýrir frá þessu. Lesa meira
Þetta var versti dagurinn í forsetatíð Obama
PressanÁ þeim átta árum sem Barack Obama var forseti Bandaríkjanna gerðist auðvitað eitt og annað sem hafði áhrif á hann, mismikil áhrif, en eitt er það sem stendur upp úr minningunni hjá honum sem versti dagurinn á forsetatíð hans. Hann ræddi þetta í viðtali við Oprah Winfrey í síðustu viku þar sem hann ræddi um forsetatíð sína frá 2008 til 2016. Lesa meira
Obama tjáir sig um forsetakosningarnar og 72 milljónir atkvæða Trump
PressanBarack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseti, var í viðtali hjá Gayle King á CBS News sjónvarpsstöðinni á sunnudaginn þar sem hann ræddi meðal annars úrslit nýafstaðinna forsetakosninga. Hann sagði að niðurstaða kosninganna, þar sem bæði Joe Biden og Donald Trump, fengu meira en 70 milljónir atkvæða sýni að þjóðin sé enn mjög klofin. „Þetta segir að við erum enn mjög klofin. Áhrif þessarar öðruvísi heimssýnar sem er Lesa meira