fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Bankakerfið

Ásta Lóa lætur kollega sína á þinginu heyra það: „Ég bara skil þetta ekki“

Ásta Lóa lætur kollega sína á þinginu heyra það: „Ég bara skil þetta ekki“

Fréttir
27.05.2024

Ásta Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, var ómyrk í máli í viðtali við Bítið á Bylgjunni í morgun. Þar ræddu þáttastjórnendur við Ástu um stóra vaxtamálið svokallaða en það lýtur að nýlegu áliti EFTA-dómstólsins þess efnis að íslenskum bönkum sé óheimilt að breyta vöxtum á lánum með breytilegum vöxtum á grundvelli Lesa meira

Óttast að íslenskir bankar endi á vafasömum lista með Afganistan, Írak og Úganda vegna seinagangs stjórnvalda

Óttast að íslenskir bankar endi á vafasömum lista með Afganistan, Írak og Úganda vegna seinagangs stjórnvalda

Eyjan
09.10.2019

Hinn alþjóðlegi fjármálaaðgerðarhópur ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, FATF, birti skýrslu árið 2018 þar sem týnd voru til 51 atriði sem þyrftu að laga hér á landi svo að Ísland stæðist alþjóðlegar kröfur um öryggi og viðbúnað. Í kjölfarið var ráðist í úrbætur af yfirvöldum, en í lok september 2019 voru ennþá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af