fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

bandaríkin

Svona skipulagði hann ránið á Jayme Closs – „Ég vissi að hún var stúlkan sem ég ætlaði að taka“

Svona skipulagði hann ránið á Jayme Closs – „Ég vissi að hún var stúlkan sem ég ætlaði að taka“

Pressan
15.01.2019

Jayme Closs, 13 ára,  var rænt frá heimili sínu í Wisconsin í Bandaríkjunum þann 15. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þá myrtir. Hvarfið þótti mjög dularfullt og lögreglan hafði ekki á miklu að byggja í upphafi. Jayme slapp síðan úr haldi mannræningjans síðastliðinn fimmtudag eftir 88 daga í haldi hans. Það var Jake Patterson, 21 Lesa meira

Ekki að sjá að færri innflytjendur hafi hug á að komast til Evrópu

Ekki að sjá að færri innflytjendur hafi hug á að komast til Evrópu

Pressan
14.01.2019

„Ef þú hefðir möguleika á, myndir þú þá flytja varanlega til annars lands eða myndir þú frekar vilja búa í þínu eigin landi?“ Svona hljóðaði spurninginn sem 450.000 manns um allan heim voru spurðir í stórri könnun Gallup. Samkvæmt niðurstöðum hennar dreymdi 750 milljónir manna um það á árunum 2015-2017 að flytja til annars lands Lesa meira

Grunaður um morð og tíu morðtilraunir

Grunaður um morð og tíu morðtilraunir

Pressan
13.01.2019

Lögreglan í Los Angeles telur sig hafa haft hendur í hári manns sem hefur undanfarin tvö ár skotið á fólk í Malibu Creek þjóðgarðinum sem er vinsæll enda mikil náttúrufegurð þar og garðurinn vinsæll fyrir upptökur kvikmynda og sjónvarpsþátta. Það var eiginlega tilviljun að maðurinn náðist því lögreglan var að eltast við grunaðan innbrotsþjóf og Lesa meira

21 árs maður notaði fyrstu útborgun sína til að koma foreldrum sínum á óvart – Myndband

21 árs maður notaði fyrstu útborgun sína til að koma foreldrum sínum á óvart – Myndband

Pressan
10.01.2019

Það má kannski færa rök fyrir því að Pavin Smith sé draumur allra foreldra. Þegar hann var 21 árs gerði hann atvinnumannsamning við lið Arizona Diamondbacks í bandarísku hafnarboltadeildinni. Samningurinn tryggði honum milljónir í laun á ári hverju. Þessi ungi maður ákvað að koma foreldrum sínum á óvart þegar hann fékk útborgað í fyrsta sinn Lesa meira

Hæstiréttur Bandaríkjanna viðurkennir mistök – Leyfði bændum að „stela“ jörðum nágranna sinna

Hæstiréttur Bandaríkjanna viðurkennir mistök – Leyfði bændum að „stela“ jörðum nágranna sinna

Pressan
04.01.2019

Í kjölfar árásar Japana á Perluhöfn þann 7. desember 1941 drógust Bandaríkin að fullu inn í síðari heimsstyrjöldina. Í kjölfar árásarinnar, eða þann 19. febrúar 1942, gaf Franklin D. Roosevelt, þáverandi Bandaríkjaforseti, út tilskipun um að allir Bandaríkjamenn af japönskum ættum skyldu fluttir í sérstakar búðir (fangabúðir) þar sem þeir skyldu dvelja um óákveðinn tíma. Lesa meira

Fundu börn búðarjólasveinsins grafin í garðinum – „Ég brotnaði saman og grét, svo slæmt er þetta“

Fundu börn búðarjólasveinsins grafin í garðinum – „Ég brotnaði saman og grét, svo slæmt er þetta“

Pressan
28.12.2018

„Ég hef verið í þessu í 41 ár og rétt áðan brotnaði ég saman og grét. Svo slæmt er þetta. Ég skil ekki hvernig er hægt að gera börnum þetta.“ Þetta sagði Jimmy McDuffie, lögreglustjóri í Effingham sýslu í Georgíu í Bandaríkjunum á fréttamannafundi fyrir viku þegar hann skýrði frá morðum á 14 ára systkinum. Lesa meira

Gamall og fúll maður hreytti ónotum í þjóninn á hverjum degi – Sjö árum síðar fékk hún ótrúlegar fréttir

Gamall og fúll maður hreytti ónotum í þjóninn á hverjum degi – Sjö árum síðar fékk hún ótrúlegar fréttir

Pressan
27.12.2018

Það er stundum sagt að fólk eigi að koma fram við aðra eins og það vill láta koma fram við sig. Þetta er í raun góð og gild regla sem sumir eiga því miður erfitt með að tileinka sér. Walter „Buck“ Swords fór ekki eftir þessu þegar hann kom á veitingastaðinn sem Melina Salazar starfaði Lesa meira

Ók út í ískalda á og sat fastur í bílnum í fimm klukkustundir – Smá súrefnisbóla hélt honum á lífi

Ók út í ískalda á og sat fastur í bílnum í fimm klukkustundir – Smá súrefnisbóla hélt honum á lífi

Pressan
14.12.2018

Það má kallast kraftaverk að Michael Finn, 28 ára, sé enn á lífi eftir að hafa setið fastur í bíl sínum sem endaði á hvolfi út í ískaldri á í Kaliforníu á miðvikudaginn. Hann sat fastur í bílnum í fimm klukkustundir. Það varð honum til lífs að smá súrefnisbóla hafði myndast við höfuð hans svo Lesa meira

40.000 voru skotnir til bana í Bandaríkjunum á síðasta ári – Mesti fjöldi í tæp 40 ár

40.000 voru skotnir til bana í Bandaríkjunum á síðasta ári – Mesti fjöldi í tæp 40 ár

Pressan
14.12.2018

Á síðasta ári voru tæplega 40.000 manns skotnir til bana í Bandaríkjunum. Ekki hafa fleiri verið skotnir á einu ári þar í landi í tæp 40 ár. Þetta kemur fram í greiningum bandarísku sjúkdóma- og forvarnarmiðstöðvarinnar. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að 39.773 hafi verið skotnir til bana í Bandaríkjunum á síðasta ári. Þetta Lesa meira

Sjö ára stúlka lést í vörslu bandarískra landamæravarða

Sjö ára stúlka lést í vörslu bandarískra landamæravarða

Pressan
14.12.2018

Sjö ára stúlka frá Gvatemala lést af völdum vökvaskorts og áfalls átta klukkustundum eftir að bandarískir landamæraverðir stöðvuðu för hennar og föður hennar í Nýju Mexíkó þann 6. þessa mánaðar. The Washington Post skýrir frá þessu. Segir blaðið að feðginin hafi verið handsömuð af landamæravörðum nærri Lordsburg í Nýju Mexíkó en þau voru í hópi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af