Samsæriskenningasmiðurinn gagnrýndi eftirgjöf Joe Biden á námslánum fólks – Gagnrýnin sprakk í andlit hennar
FréttirFyrir nokkrum dögum tilkynnti Joe Biden, Bandaríkjaforseti, um niðurfellingu á hluta af námslánum fólks. Þessu er ætlað að hjálpa fátækum Bandaríkjamönnum og munu mjög margir njóta góðs af. Í heildina verða milljarðar dollara af útistandandi námslánum felldir niður. Líklegt má teljast að þessi ákvörðun geti komið Demókrötum að gagni í kosningunum í nóvember. Vinstri vængurinn í Demókrataflokknum hefur lengi Lesa meira
Lögreglan stöðvaði bíl sem var fullur af eitri – Nóg til að drepa 42 milljónir manna
PressanNýlega stöðvuðu bandarískir landamæraverðir, á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna í Arizona, akstur tveggja kvenna í hvítum bíl. Í bílnum sáu þeir marga poka. Við skoðun á þeim kom í ljós að í þremur voru margir litlir pakkar sem voru límdir aftur með sterku límbandi og smurðir inn í bílolíu. Í tilkynningu frá U.S. Customs and Border Protection kemur fram að konurnar hafi Lesa meira
Ný rannsókn – Svona heitt verður í Bandaríkjunum í framtíðinni
PressanHitamet hafa verið slegin í Bandaríkjunum þetta sumarið og hefur öfgakennt veðurfar stefnt lífi og heilsu milljóna landsmanna í hættu. Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að Bandaríkjamenn verði að venja sig við veðurfar af þessu tagi, raunar verra. Vísindamenn við First Street Foundation, sem eru óhagnaðardrifin samtök í New York, hafa rannsakað hvernig veðurfar muni þróast í Bandaríkjunum í framtíðinni. Lesa meira
Hunsa Norður-Kóreu og hefja heræfingar
PressanTil að styrkja varnir Suður-Kóreu hófu suðurkóreski og bandaríski herinn sameiginlega heræfingu í dag. Hún stendur fram til mánaðamóta. Æfingin fer fram á tíma sem mikil spenna ríkir á milli Norður-Kóreu annars vegar og Suður-Kóreu og Bandaríkjanna hins vegar. Suðurkóreskir embættismenn segja að markmið æfingarinnar sé að styrkja viðbúnað herja ríkjanna við vopnatilraunum og eldflaugatilraunum Norður-Kóreu. Lesa meira
Bandaríkin skila tugum fornmuna til Kambódíu
PressanBandaríkin skiluðu nýlega 30 fornmunum, sem var stolið frá sögufrægum stöðum, til Kambódíu. Meðal þessara muna eru brons og stein styttur tengdar búddisma og hindúsima. Þær eru rúmlega 1.000 ára gamlar. The Guardian segir að fornleifasvæði í Kambódíu, þar á meðal Koh Ker sem var höfuðborg hins forna Khmer veldis, hafi orðið fyrir miklum þjófnaði þegar borgarastyrjaldir geisuðu í landinu frá sjöunda áratugnum Lesa meira
Kissinger segir að Bandaríkin séu á „barmi stríðs gegn Rússlandi og Kína“
FréttirHenry Kissinger, sem var utanríkisráðherra Bandaríkjanna í forsetatíð Richard Nixon, segir að Bandaríkin séu á „barmi stríðs gegn Rússlandi og Kína“ og segir að bandarískir leiðtogar eigi í vandræðum með að „marka pólitíska stefnu sína“. Þetta kemur fram í viðtali The Wall Street Journal við hann. Þar segir Kissinger, sem er orðinn 99 ára, að bandarískir stjórnmálamenn eigi í erfiðleikum með að Lesa meira
Dæmdur fyrir hatursglæp – Sakaði asíska fjölskyldu um að standa á bak við heimsfaraldurinn
PressanJose Gomez III, sem er 21 árs, var nýlega dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir hatursglæp. Hann sá hjón með þrjú lítil börn í Midland í Texas. Fjölskyldan á rætur að rekja til Mjanmar. Gomez hélt að fólkið væri frá Kína. Hann elti fjölskylduna inn í verslun þar sem hann greip nokkra eldhúshnífa úr hillunum og réðst síðan á fjölskylduna með þá Lesa meira
Rússneskur rafmyntabarón fór í sumarfrí – Það voru mistök
PressanÍ síðustu viku var Aleksandr Vinnik, rússneskur rafmyntabarón, framseldur frá Grikklandi til Bandaríkjanna. Þá hafið verið unnið að framsali hans í rúmlega fimm ár. Hann er ákærður fyrir að hvítþvegið rúmlega fjóra milljarða dollara. Þetta er ekki eitthvað hornsíli sem Bandaríkjamenn fengu framselt þarna, Vinnik er sannkallaður stórlax, ekki síst í ljósi þeirrar miklu spennu sem ríkir á milli Bandaríkjanna Lesa meira
Frumvarp um fríverslunarsamning við Ísland lagt fyrir Bandaríkjaþing – Ráðherrar fagna
EyjanFrumvarp hefur verið lagt fram á Bandaríkjaþingi um breyttar áherslur á Norðurslóðum. Meðal annars er kveðið á um gerð fríverslunarsamnings við Ísland. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, fagna frumvarpinu. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Katrínu að íslensk stjórnvöld hafi lengi þrýst á gerð fríverslunarsamnings á milli ríkjanna og Lesa meira
Þetta er síðasta myndin af henni – Nú er líkið fundið
PressanDularfullt hvarf Christina Powell þann 5. júlí hefur valdið ættingjum hennar og lögreglunni heilabrotum. Ekki dró úr heilabrotunum á mánudag í síðustu viku þegar lík hennar fannst í bifreið hennar sem hafði staðið við verslunarmiðstöð í San Antonio í eina viku. Það var öryggisvörður sem fann líkið síðdegis á mánudaginn á bílastæði Huebner Oaks Center sem er aðeins nokkra kílómetra frá heimili hennar í San Antonio. Lesa meira
