ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
EyjanÍ gær
Andstæðingar ESB-aðildar Íslands beita hiklaust staðlausum hræðsluáróðri í málflutningi sínum gegn aðild að sambandinu. Þeir vilja horfa til Bandaríkjanna um uppbyggingu samfélagsins en það er aðeins í þágu fjármagnsins, ekki almennings og launafólks. Í hverra þágu berjast þeir sem vilja ekki leyfa þjóðinni að ákveða hvort hún verður innan ESB eða utan? Vart í þágu Lesa meira