fbpx
Föstudagur 20.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

baltasar kormákur

Stórmynd Baltasars með nýja stiklu: Ástir og náttúruöfl við hafdjúpið

Stórmynd Baltasars með nýja stiklu: Ástir og náttúruöfl við hafdjúpið

Fókus
08.05.2018

„Mig hefur lengi langað til þess að segja ástarsögu, en það er erfitt að finna slíka sem er ekki rómantísk gamanmynd“, segir leikstjórinn Baltasar Kormákur í viðtali við Reykjavík Grapevine, en glænýja stiklu fyrir stórmyndina hans, Adrift, má sjá hér að neðan. Baltasar segir myndina vera ástarsögu en jafnframt háskasögu „…þar sem náttúruöfl og gífurlegt hafdjúpið er Lesa meira

Vargur beitir réttum brögðum: Hægur en bítandi bruni

Vargur beitir réttum brögðum: Hægur en bítandi bruni

Fókus
04.05.2018

NÝTT Í BÍÓ Leikstjóri: Börkur Sigþórsson Framleiðendur: Agnes Johansen, Baltasar Kormákur Handrit: Börkur Sigþórsson Kvikmyndataka: Bergsteinn Björgúlfsson Tónlist: Ben Frost Aðalhlutverk: Baltasar Breki Samper, Gísli Örn Garðarsson, Anna Próchniak, Marijana Jankovic Í stuttu máli: Tilgerðarlaus nálgun og spennandi framvinda bætir upp þunnildin í vel samsettum dramatrylli. Íslenski spennutryllirinn er heldur snúinn geiri sem hefur ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af