fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025

Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 klukkutímum

Sumt fólk eyðir ævinni í að vinna rosalega mikið svo að það geti á endanum hvílt sig. Í grunninn er þetta bændasamfélagið, Lóan-er-komin-heimspekin. Að slíta sér út til að geta átt áhyggjulaust ævikvöld. Þetta er auðvitað sjálfsagt einn-plús-einn-eru-tveir dæmi þegar lífsbaráttan er hörð. Gallinn við þessa hugmyndafræði árið 2025 er sá að fullhraust fólk sem Lesa meira

Dularfulla Boeing 737 vélin sem stendur á miðjum akri – Enginn veit hvernig hún komst þangað

Dularfulla Boeing 737 vélin sem stendur á miðjum akri – Enginn veit hvernig hún komst þangað

Pressan
15.06.2025

Á akri einum á Balí í Indónesíu stendur Boeing 737 flugvél. Svo undarlegt sem það er þá virðist enginn vita hvernig hún endaði þarna á akrinum. Vélin er nærri Raya Nusa Dua Selatan þjóðveginum, ekki fjarri Pandawa ströndinni sem er vinsæll ferðamannastaður. Sumir heimamenn telja að vélin hafi verið flutt á þennan stað af metnaðarfullum frumkvöðli sem hafi haft í hyggju að opna veitingastað í henni. Lesa meira

Segir að ferðamenn þurfi ekki að hafa áhyggjur af kynlífsbanni

Segir að ferðamenn þurfi ekki að hafa áhyggjur af kynlífsbanni

Pressan
17.12.2022

Nýlega samþykkti indónesíska þingið lög sem gera kynlíf ógiftra einstaklinga refsiverð. Þetta vakti mikla athygli á Vesturlöndum þar sem viðhorf til kynlífs eru víðast hvar ansi frábrugðin viðhorfum indónesískra stjórnmálamanna. Margir bentu á að þetta þýddi að ógiftir ferðamenn, sem skelltu sér til dæmis til Balí, ættu refsingu yfir höfði sér fyrir að stunda kynlíf Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af