fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

baldvin z

Baldvin Z man nákvæmlega daginn sem hann varð vitni að flugslysi

Baldvin Z man nákvæmlega daginn sem hann varð vitni að flugslysi

Fókus
01.05.2024

Kvikmyndaleikstjórinn Baldvin Z. er nýjasti gestur hlaðvarpsins Götustrákar. Í kynningarstiklu fyrir þáttinn sem er öllum aðgengileg á Youtube rifjar hann meðal annars upp flugslys sem hann varð vitni að árið 1995 og segist muna hvert smáatriði frá þeim degi. Hann segist raunar hafa verið að bíða eftir því að fara um borð í flugvélina áður Lesa meira

Baldvin missti klipparann sinn í neyslu: ,,Hún er náttúrulega rosalega reið við mig og finnst að ég hafi hrifsað myndina af henni”

Baldvin missti klipparann sinn í neyslu: ,,Hún er náttúrulega rosalega reið við mig og finnst að ég hafi hrifsað myndina af henni”

Fókus
10.11.2018

Kvikmyndin Lof mér að falla og þættirnir Lof mér að lifa hafa verið áberandi í umræðunni upp á síðkastið. Lof mér að falla fjallar um tvær ungar stelpur, Magneu og Stellu, sem leiðast út í grimman heim fíkniefna og ofbeldis og Lof mér að lifa eru tveir þættir sem voru sýndir á RÚV og fjölluðu Lesa meira

Baldvin Z með nýja sjónvarpsþætti í bígerð – Þriggja ára tvíburum rænt í Puerto Rico

Baldvin Z með nýja sjónvarpsþætti í bígerð – Þriggja ára tvíburum rænt í Puerto Rico

Fókus
02.10.2018

Kvikmyndagerðarmaðurinn Baldvin Z hefur mörg járn í eldinum þessa dagana en hans næsta verkefni verður ný íslensk sjónvarpsþáttaröð um barnsrán í Suður-Ameríku. Baldvin greindi frá þessu í útvarpsþættinum Ísland vaknar á K100 í morgun og segir að vinnsluheiti þáttanna sé The Trip. Baldvin er einn aðstandenda framleiðslufyrirtækisins Glassriver, sem sér um framleiðslu þáttanna og segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af