fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Baffin eyja

Norðurheimskautið bráðnar – 100.000 ára plöntur koma undan ísnum

Norðurheimskautið bráðnar – 100.000 ára plöntur koma undan ísnum

Pressan
30.01.2019

Vísindamenn telja líklegt að hitinn á Norðurheimskautinu sé nú hærri en hann hefur verið síðustu 115.000 ár. Samfara þessum hita bráðnar ísinn sem hefur árþúsundum saman legið yfir eyjunum nærri Norðurpólnum. Kanadískir og bandarískir vísindamenn hafa nú staðfest að plöntur, sem hafa legið undir ís á Baffin eyju í rúmlega 100.000 ár, eru nú komnar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Talaði Trump af sér?