fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025

bætur

Blóðsonur Tryggva Rúnars krefst 85 milljóna

Blóðsonur Tryggva Rúnars krefst 85 milljóna

Fréttir
12.06.2020

Arnar Þór Vatnsdal, blóðsonur Tryggva Rúnars Leifssonar, krefst 85 milljóna í bætur frá ríkinu á grundvelli laga um heimild forsætisráðherra til að greiða bætur vegna sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Staðfestir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, að krafan hafi verið og móttekin og vísað til setts ríkislögmanns til skoðunar en henni er beint að forsætisráðherra. Fréttablaðið Lesa meira

Ríkið gæti þurft að greiða milljarða í bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálanna

Ríkið gæti þurft að greiða milljarða í bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálanna

Fréttir
21.03.2019

Sáttanefnd er nú að störfum á vegum ríkissins en hún á að reyna að ná sáttum um bætur til þeirra sem voru sýknaðir síðasta haust í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum. Ekki er talið útilokað að bæturnar geti hlaupið á milljörðum króna. Málið er án fordæma í íslenskri réttarsögu og því ekki auðvelt fyrir samningsaðila að gera Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af