Lúxus morgunverður meistarans steinliggur
Matur09.09.2022
Lúxus morgunverður þarf ekki alltaf að kosta mikla fyrirhöfn. Berglind Hreiðars okkar ástsæli matarbloggari hjá Gotterí og gersemar er búin að vera iðin síðustu vikur að útbúa hollt og gott skólanesti og nú er það morgunverðurinn fyrir meistarann. Þessi hérna samsetning myndi sóma sér hvar sem er, hvenær sem er og ekki er verra að Lesa meira