Eigendaskipti stórleikara á Stálhúsinu
FókusFyrir 2 klukkutímum
Leikarinn Austin Butler hefur keypt hús leikarans Brads Pitts í Los Angeles fyrir 5,2 milljónir dala. Í júní síðastliðnum var innbrot framið í húsinu og greindi talsmaður lögreglunnar í Los Angeles frá því að þrír væru grunaðir um innbrot þann 25. júní, eftir að hafa klifrað yfir girðingu og brotist inn um glugga að framan. Lesa meira