Íslenskir auðkýfingar framtíðarinnar
Fókus15.09.2018
Frægð fylgir ekki alltaf peningum ekki frekar en að peningum fylgi frægð, á það sérstaklega við hér á landi. Það gerist þó oft og eiga margir þekktir einstaklingar nóg af peningum. DV tók saman nokkra fræga sem eru ekki á flæðiskeri staddir. Gísli Hauksson Gísli Hauksson stofnaði hið umdeilda fjármálafyrirtæki GAMMA rétt fyrir efnahagshrunið árið Lesa meira