fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

atvinnulíf

Margrét Anna skipuð sendiherra ELTA fyrir Ísland

Margrét Anna skipuð sendiherra ELTA fyrir Ísland

Eyjan
18.04.2023

Evrópusamtökin í lögfræðitækni (ELTA) hafa skipað Margréti Önnu Einarsdóttur, framkvæmdastjóra og stofnanda Justikal, sem sendiherra samtakanna fyrir Ísland. Meginmarkmið ELTA er að efla tækni í lögfræðigeiranum í Evrópu. Samtökin taka virkan þátt í samfélagslegri og pólitískri umræðu í því skyni að tala fyrir hagsmunum og áhyggjum félagsmanna sinna og til að styrkja stöðu tækniþróunar á Lesa meira

Símon Orri ráðinn sölustjóri smart og atvinnubíla hjá Öskju

Símon Orri ráðinn sölustjóri smart og atvinnubíla hjá Öskju

Eyjan
14.04.2023

Símon Orri Sævarsson hefur verið ráðinn til Bílaumboðsins Öskju. Símon mun gegna starfi sölustjóra smart og Mercedes Benz sendibíla. Bílaframleiðandinn smart býður upp á rafknúna bíla í hæsta gæðaflokki og er nýjasta viðbótin í vöruframboð Öskju. Kemur þetta fram í tilkynningu. Símon starfaði hjá Heklu frá árinu 2013 áður en hann færði sig yfir til Lesa meira

Þetta eru 5 bestu vinnustaðir Íslands samkvæmt GPTW

Þetta eru 5 bestu vinnustaðir Íslands samkvæmt GPTW

Eyjan
14.04.2023

Great Place To Work hefur gefið út nýjan topp 5 lista yfir Bestu vinnustaði Íslands. GPTW er alþjóðleg stofnun um vinnustaðamenningu og hefur gefið út topplista yfir bestu fyrirtæki landsins undanfarin fjögur ár. Vottuðum fyrirtækjum fjölgaði úr fjórum árið 2022 í 11 árið 2023.Efstu fimm fyrirtæki landsins á listanum eru Kolibri sem er í fyrsta Lesa meira

Sunna Ben ráðin samfélagsmiðlafulltrúi Hörpu

Sunna Ben ráðin samfélagsmiðlafulltrúi Hörpu

Fókus
29.03.2023

Sunna Ben Guðrún­ar­dótt­ir, Dj Sunna Ben, hef­ur verið ráðin sam­fé­lags­miðlafull­trúi Hörpu tón­list­ar- og ráðstefnu­húss. Staðan er ný inn­an markaðsdeild­ar Hörpu og mun Sunna starfa náið með Hildi Ottesen Hauks­dótt­ur, markaðs- og kynn­ing­ar­stjóra Hörp­u. Sunna hefur starfað sem sam­fé­lags­miðlafull­trúi fyr­ir Veg­an búðina og sem sam­fé­lags­miðlaráðgjafi hjá TVIST–aug­lýs­inga­stofu og Hugs­miðjunni.

Karl og Haraldur til Terra umhverfisþjónustu

Karl og Haraldur til Terra umhverfisþjónustu

Eyjan
29.03.2023

Tveir nýir starfsmenn hafa verið ráðnir á fjármála- og tæknisviði Terra umhverfisþjónustu. Karl F. Thorarensen hefur hafið störf sem innkaupastjóri og Haraldur Eyvinds Þrastarson sem forstöðumaður upplýsingatækni og stafrænnar vegferðar hjá fyrirtækinu. Karl mun leiða mótun nýrrar innkaupastefnu og byggja upp innkaupa- og vörustýringarferli, þvert á rekstur skipulagsheildar félagsins.  Karl kemur frá Icelandair þar sem Lesa meira

Sveinbjörn til Fossa fjárfestingarbanka

Sveinbjörn til Fossa fjárfestingarbanka

Eyjan
14.03.2023

Sveinbjörn Sveinbjörnsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri eignastýringar Fossa fjárfestingarbanka. Hann mun leiða reynslumikið teymi Fossa í áframhaldandi uppbyggingu eignastýringar og fjárfestingaráðgjafar til viðskiptavina bankans, eins og segir í tilkynningu. Sveinbjörn kemur til Fossa frá Íslandsbanka þar sem hann hefur starfað síðastliðin 20 ár og er því með mjög víðtæka reynslu af fjármálamarkaði og þjónustu við Lesa meira

Vilhjálmur Theodór ráðinn forstöðumaður sölu hjá Vodafone

Vilhjálmur Theodór ráðinn forstöðumaður sölu hjá Vodafone

Eyjan
14.03.2023

Vilhjálmur Theodór Jónsson hefur verið ráðinn sem forstöðumaður sölu hjá Vodafone. Um er að ræða forstöðumannastöðu innan fyrirtækisins þar sem lykiláhersla er að leiða söluleiðir á fjarskiptum og sjónvarpsáskriftum til einstaklinga og smærri fyrirtækja. Kemur þetta fram í tilkynningu. „Við erum einstaklega ánægð að fá jafn öflugan aðila og Vilhjálm Theodór til þess að leiða Lesa meira

Elín Hirst til liðs við Forsætisráðuneytið

Elín Hirst til liðs við Forsætisráðuneytið

Eyjan
12.03.2023

Elín Hirst er komin til starfa hjá Forsætisráðuneytinu, þar sem hún mun undirbúa fundaherferð og koma að gerð grænbókar og stefnumörkunar í sjálfbærnimálum. Elín greinir frá tímamótunum í færslu á Facebook. „Ég hef fengið það frábæra verkefni hjá forsætisráðuneytinu  að undirbúa fundaherferð um landið með  Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og verkefnateymi Sjálfbærs Íslands.  Einnig mun ég Lesa meira

Laufey nýr mannauðsstjóri Icewear

Laufey nýr mannauðsstjóri Icewear

Eyjan
10.03.2023

Laufey Guðmundsdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri Icewear. Laufey er með BA gráðu í tómstunda- og félagsmálafræðum frá Háskóla Íslands, diploma í ferðamálafræðum frá Hólum, meistaragráðu í forystu og stjórnun frá Háskólanum á Bifröst og viðurkenndur sérfræðingur í fræðslustjórnun frá Akademias. Kemur þetta fram í tilkynningu frá Icewear. ,,Það hefur verið skemmtileg og áhugaverð reynsla að Lesa meira

Guðný Helga ráðin forstjóri VÍS

Guðný Helga ráðin forstjóri VÍS

Eyjan
24.02.2023

Guðný Helga Herbertsdóttir hefur verið ráðin forstjóri VÍS en hún hefur gegnt stöðunni tímabundið frá því að Helgi Bjarnason lét af störfum í janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. „Guðný Helga hefur verið í leiðandi hlutverki í stefnumótun félagsins á undanförnum árum. Hún stýrði stafrænni umbreytingu félagsins og innviða uppbyggingu í upplýsingatæknimálum. Hún Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af