fbpx
Fimmtudagur 02.október 2025

Atvinnuleysisbætur

Lýsa yfir miklum áhyggjum af styttingu tímabils atvinnuleysisbóta – Muni bitna harkalega á sveitarfélögunum

Lýsa yfir miklum áhyggjum af styttingu tímabils atvinnuleysisbóta – Muni bitna harkalega á sveitarfélögunum

Fréttir
Fyrir 1 klukkutíma

Allir fulltrúar í velferðarráði Reykjavíkur lýsa yfir töluverðum áhyggjum af áformum Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra um að leggja fram á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar en fram hefur komið að stefnt sé að því að frumvarpið feli í sér að hámarkslengd tímabils sem atvinnuleysistryggingar eru greiddar verði stytt úr 30 mánuðum Lesa meira

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur gert athugasemdir við áform Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra um að leggja fram á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar. Óttast Skagfirðingar meðal annars að stytting hámarkslengdar bótatímabils verði til þess að aukinn kostnaður muni lenda á sveitarfélögunum, þar með talið þeirra. En einnig er flutningur þjónustuskrifstofu Vinnumálastofnunar frá Sauðárkróki Lesa meira

Hélt hún væri að deyja og var svipt bótunum

Hélt hún væri að deyja og var svipt bótunum

Fréttir
06.06.2024

Fyrr í vikunni var birtur úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála sem féll 10. maí síðastliðinn. Kona nokkur kærði þá ákvörðun Vinnumálastofnunar til nefndarinnar að svipta hana atvinnuleysisbótum á þeim grundvelli að hún hefði ekki tilkynnt að hún væri veik og gæti þess vegna ekki mætt til fundar sem hún var boðuð á hjá stofnuninni. Sagðist konan hafa Lesa meira

Mætti ekki á fund og tapaði rúmri milljón

Mætti ekki á fund og tapaði rúmri milljón

Fréttir
05.06.2024

Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur kveðið upp úrskurð í máli manns sem kærði þá ákvörðun Vinnumálastofnunar að fella niður rétt hans til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann hafði ekki tekið þátt í vinnumarkaðsúrræði. Sagðist maðurinn hafa verið illa haldinn af Covid-19 og því ekki getað mætt á fund sem hann var boðaður á hjá stofnuninni. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af