fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Aþena

Samningur Aþenu við borgina í höfn en tilfinningar Brynjars Karls blendnar

Samningur Aþenu við borgina í höfn en tilfinningar Brynjars Karls blendnar

Fréttir
20.06.2025

Samningur körfuboltafélagsins Aþenu við Reykjavíkurborg um afnot af íþróttahúsinu í Austurbergi í Breiðholti hefur verið endurnýjaður. Lengi leit út fyrir að ekkert yrði af samningnum og að starfsemi Aþenu myndi leggjast af en liðsmenn félagsins þrýstu mjög á borgina um að endurnýja hann. Brynjar Karl Sigurðsson stjórnarmaður í félaginu og þjálfari meistaraflokks kvenna hefur farið Lesa meira

Segir líf Aþenu hanga á bláþræði

Segir líf Aþenu hanga á bláþræði

Fréttir
31.05.2025

Brynjar Karl Sigurðsson þjálfari meistaraflokks kvenna í körfubolta hjá íþróttafélaginu Aþenu segir að eins og staðan er í dag verði starfsemi félagsins lögð niður þar sem ekkert gangi að semja við Reykjavíkurborg um áframhaldandi notkun á viðeigandi húsnæði en félagið hefur verið að nýta íþróttahúsið í Austurbergi í Breiðholti. Brynjar greinir frá þessu í nýrri Lesa meira

Fyrsta moskan í tæp 200 ár opnuð í Aþenu

Fyrsta moskan í tæp 200 ár opnuð í Aþenu

Pressan
10.11.2020

Á föstudaginn urðu þau tímamót í Aþenu, höfuðborg Grikklands, að fyrsta ríkisstyrkta moskan síðan 1833 var opnuð. Mörg hundruð múslímar búa í borginni en þar hefur ekki verið opinber moska síðan herir Ottómanveldisins voru hraktir þaðan fyrri tæplega 200 árum. Nýja moskan mætti mikilli andstöðu annarra trúarhópa og stjórnmálaafla en að lokum tókst að taka hana Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af