Sigmar Guðmundsson: Átakahefð sem teygir sig langt aftur í tímann hluti af vandamálinu á Alþingi
EyjanFyrir 16 klukkutímum
Ásýnd íslenskra stjórnmála er gjörbreytt eftir síðustu kosningar og átakalínur hafa breyst. Horfnir eru af sviðinu flokkar og nýir búnir að festa sig í sessi. Framsókn og Sjálfstæðisflokkur hafa aldrei fengið jafn lélega kosningu og í síðustu kosningum. Þingmenn bæði stjórnar og stjórnarandstöðu bera ábyrgð á því að koma fram með þeim hætti að virðing Lesa meira