Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd
EyjanFastir pennarFyrir 4 vikum
Í eðli hlutanna liggur að stjórnmálaflokkar mynda valdakerfi. Lýðræðið gerir það svo að verkum að þau eru ekki óumbreytanleg. Síðustu kosningar og nýjar skoðanakannanir benda til þess að nýtt valdakerfi hafi skotið rótum þótt ólíklegt sé að það sé fullmótað. Breytingin kemur ekki bara fram í nýju hlutfalli þingsæta. Hún birtist líka í því að Lesa meira
Sigmar Guðmundsson: Átakahefð sem teygir sig langt aftur í tímann hluti af vandamálinu á Alþingi
Eyjan22.07.2025
Ásýnd íslenskra stjórnmála er gjörbreytt eftir síðustu kosningar og átakalínur hafa breyst. Horfnir eru af sviðinu flokkar og nýir búnir að festa sig í sessi. Framsókn og Sjálfstæðisflokkur hafa aldrei fengið jafn lélega kosningu og í síðustu kosningum. Þingmenn bæði stjórnar og stjórnarandstöðu bera ábyrgð á því að koma fram með þeim hætti að virðing Lesa meira
