fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020

Asía

Xi segir kínverskum hermönnum að undirbúa sig undir stríð

Xi segir kínverskum hermönnum að undirbúa sig undir stríð

Pressan
Fyrir 3 dögum

Notið alla krafta ykkar í að undirbúa ykkur undir stríð. Þetta var boðskapur Xi Jinping, forseta Kína, í gær þegar hann heimsótti herstöð í Guandong-héraðinu. Samkvæmt frétt kínversku ríkisfréttastofunnar Xinhua þá bað hann hermennina um „að vera við öllu búnir“. Xi er undir ákveðnum þrýstingi þessar vikurnar vegna deilna við önnur ríki. Þar er til dæmis Lesa meira

Enn eykst útbreiðsla drápsgeitunga í Evrópu

Enn eykst útbreiðsla drápsgeitunga í Evrópu

Pressan
16.08.2020

Í maí var skýrt frá því að asískir risageitungar, oft nefndir drápsgeitungar, hefðu hafið innreið sína í Norður-Ameríku. En þessi tegund lætur einnig að sér kveða í Evrópu en nokkur ár eru síðan hún tók sér bólfestu í Frakklandi. Nú hafa geitungar af þessari tegund sést í Devon í suðurhluta Englands. DevonLive skýrir frá þessu og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af