Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði
EyjanFastir pennarÓhætt er að segja að stjórnarandstaðan er ekki að eiga gott mót um þessar mundir. Hefur hún reyndar verið heillum horfin allt frá því að þjóðin rak vinstri stjórn Bjarna Benediktssonar og Katrínar Jakobsdóttur á dyr í kosningunum fyrir rétt rúmu ári. Sjálfstæðisflokkur og Framsókn virðast hafa með öllu misst sitt erindisbréf í íslenskri pólitík. Lesa meira
Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar
EyjanStjórnarandstaðan brást við því að ráðherra ætli sér að nýta lagaheimild sína til að auglýsa stöðu skólastjóra Borgarholtsskóla eins og honum hafi verið sýnt banatilræði. Formælingar einstakra stjórnarandstöðuþingmanna á Alþingi í gær voru með þeim hætti að þeir urðu sér til skammar og minntu helst á æðið sem rann á suma þeirra síðasta sumar þegar Lesa meira
Orðið á götunni: Maður breytinga allt í einu harður á móti – hvað veldur?
EyjanÁrsæll Guðmundsson, skólastjóri Borgarholtsskóla, hefur verið einna háværastur þeirra sem gagnrýna harðlega áform Guðmundar Inga Kristinssonar, menntamálaráðherra, um skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi sem fela í sér að komið verður upp nýju stjórnsýslustigi þar sem 4-6 svæðisskrifstofur fá það hlutverk að halda utan um rekstur skólanna og veita þeim stuðning og þjónustu. Tengist þetta samræmingu á gæðum Lesa meira
