fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Ármann Höskuldsson

Ármann á von á því að gosið fjari út fyrir áramót – Ástæðan er þessi

Ármann á von á því að gosið fjari út fyrir áramót – Ástæðan er þessi

Fréttir
19.12.2023

Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur og jarðefnafræðingur, segist allt eins eiga von á því að eldgosið sem hófst við Sundhnúkagígaröðina í gærkvöldi fjari nokkuð hratt út. Gosið hófst með látum á ellefta tímanum í gærkvöldi en í nótt dró nokkuð hratt úr krafti gossins. Engin mannvirki eru í hættu sem stendur og þykir gosið á eins heppilegum Lesa meira

Ármann varar við: „Tímaspursmál hvenær eldgosin koma upp á óþægilegum stöðum“ – Gætum átt von á kröftugri gosum

Ármann varar við: „Tímaspursmál hvenær eldgosin koma upp á óþægilegum stöðum“ – Gætum átt von á kröftugri gosum

Fréttir
30.10.2023

„Þetta er þéttbýlasti staðurinn á landinu. Það er bara tímaspursmál hvenær eldgosin koma upp á óþægilegum stöðum,“ segir Ármann Höskuldsson, prófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands, í samtali við Morgunblaðið í dag. Landris er hafið aftur á Reykjanesi og er miðja þess nú nærri Svartsengi. Greint var frá því um helgina að risið gangi talsvert hraðar Lesa meira

Stóri skjálftinn í gær er merki um að hrinur færist nær Reykjavík – „Við getum alveg reiknað með hrinum næsta árið“

Stóri skjálftinn í gær er merki um að hrinur færist nær Reykjavík – „Við getum alveg reiknað með hrinum næsta árið“

Fréttir
21.10.2020

Stóri skjálftinn sem reið yfir suðvesturhornið í gær mældist 5,6. Upptök hans voru sex kílómetra vestan við Kleifarvatn. Skjálftinn fannst víða um land. Í kjölfar hans fylgdu mörg hundruð eftirskjálftar, þar af að minnsta kosti tveir yfir 4 stig en upptök þeirra voru vestar á Reykjanesi. Ekki urðu slys á fólki og eignatjón var smávægilegt. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af