fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

Ari Kr. Sæmundsen

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Stríðsæsingatal

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Stríðsæsingatal

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 klukkutímum

Las frétt í Mogganum nýlega þar sem vitnað var í Mark Rutte, framkvæmdastjóra NATO, á fundi í Berlín: „Evrópa næsta skotmark Rússa.“ Hvað á maðurinn við? Þegar ég var í barnaskóla lærði ég að Rússland vestan Úralfjalla tilheyrði Evrópu. Ætla Rússar að ráðast á sjálfa sig? Eða er Evrópa bara ESB í huga Rutte? Eru þá Ísland, Sviss, Noregur og Liechtenstein stikk frí? Lesa meira

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Hlustaði á viðtal við tvær ungar mæður einhverfra drengja í morgunþætti Bylgjunnar. Þá vantar sárlega þjónustu talmeinafræðinga, en hún er ekki í boði, eða réttara sagt þeir eru á biðlista og þar eru nú um 5.000 börn. Minnir að annar þeirra fái hugsanlega umbeðna þjónustu þegar hann er orðinn 8 ára. Í viðtalinu kom m.a. Lesa meira

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi

Eyjan
15.11.2025

Á meðan ég var framkvæmdastjóri smáfyrirtækis í Reykjavík, var mér bent á að það gæti verið gagnlegt fyrir mann í minni stöðu að vera á LinkedIn. Þar væru allir helstu stjórnendur landsins, margir núverandi og mögulegir viðskiptavinir og fulltrúar erlendra birgja, sem deildu hugmyndum sínum og skoðunum annarra. LinkedIn væri í raun frábær leið til Lesa meira

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur

Eyjan
03.11.2025

Íslenskan á undir högg að sækja. Efist einhver um það ætti sá hinn sami að hlusta á viðtöl við leikmenn og þjálfara eftir kappleiki í boltaíþróttum. Íþróttafréttamaður var að fjalla um möguleika Íslands í væntanlegum knattspyrnuleik við stjörnum prýtt lið Frakklands og ætlaði greinilega að vanda sig, en Ísland var ekki minni máttar, lítilmagni eða Lesa meira

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Eyjan
11.08.2025

Mikið hefur verið rætt og ritað um fjármálalæsi og sýnist sitt hverjum, en hvað er fjármálalæsi? Rakst á eftirfarandi skilgreiningu á Vísindavefnum: Fjármálalæsi felur í sér getu til að greina valkosti í fjármálum, fjalla um peninga án vandkvæða, gera áætlanir til framtíðar og bregðast skynsamlega við breyttum forsendum ákvarðana í fjármálum, þar með talið í Lesa meira

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Lýðræði

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Lýðræði

Eyjan
18.07.2025

Heyrði haft eftir einum ráðherra ríkisstjórnarinnar að meint málþóf minnihlutans væri aðför að lýðræðinu. Einhverjir þingmenn minnihlutans viðruðu svipaða skoðun eftir að forseti þingsins stöðvaði frekari umræður um veiðigjaldafrumvarp atvinnuvegaráðherra og vísaði því til atkvæðagreiðslu, með vísan í 71. gr. laga um þingsköp. Menn virðast túlka hugtakið á ýmsa vegu og nota það eftir hentisemi Lesa meira

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Þinglok

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Þinglok

Eyjan
04.07.2025

Ég hef sagt það áður og segi enn, ég botna ekkert í starfsháttum Alþingis. Nú eru þinglok fyrirferðarmikil í fréttamiðlum. Hvenær verða þinglok? Verið að reyna að semja um þinglok. Þetta virðist vera sérstakt áhugamál fréttamanna, svokallaðir sérfræðingar kallaðir til og málið reifað í þaula. Af hverju þessi mikli áhugi á þinglokum? Hafa fréttamenn svona Lesa meira

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Nomenklatura

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Nomenklatura

Eyjan
02.04.2025

Eftir októberbyltinguna í Rússlandi 1917 og stofnun Sovétríkjanna 1922 voru leiðtogar öreiganna fljótir að tileinka sér (ó)siði valdastéttarinnar, sem þeir höfðu barist svo ötullega gegn. Flokkurinn varð allsráðandi og þau sem voru trú flokknum fengu feitar stöður innan kerfisins með ýmsum fríðindum: betri laun, gnægtarborð kræsinga, íbúðir eða hús í bestu hverfunum, sumarhallir á landsbyggðinni Lesa meira

Ari Sæmundsen skrifar: Rík þjóð

Ari Sæmundsen skrifar: Rík þjóð

EyjanFastir pennar
19.03.2025

Hefur þú, lesandi góður, heyrt ráðamenn tala um í sífellu að við séum meðal ríkustu þjóða í heimi, ef ekki sú ríkasta. Trúa þeir þessu sjálfir eða eru þeir að reyna að telja okkur trú um það? Hefurðu velt því fyrir þér hvað þeir eiga við? Vita þeir eitthvað sem við vitum ekki? Er það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af