fbpx
Miðvikudagur 22.júní 2022

árás á þinghúsið

Dustuðu rykið af lögum frá 1871 og sækja að öfgahægrimönnum

Dustuðu rykið af lögum frá 1871 og sækja að öfgahægrimönnum

Pressan
20.12.2021

Öfgahægrisamtökin Proud Boys og Oath Keepers verða að gjalda fyrir árás stuðningsmanna Donald Trump á bandaríska þinghúsið þann 6. janúar síðastliðinn. Þetta segir Karl Racine, ríkissaksóknari í District of Columbia (þar sem höfuðborgin Washington er), og boðar þar með sögulega harðar aðgerðir gegn þessum tveimur samtökum sem styðja bæði ötullega við bakið á Donald Trump fyrrum forseta. Samkvæmt stefnu saksóknarans á hendur samtökunum þá var það á skipulagðan og meðvitaðan hátt sem Lesa meira

Margvísleg mistök í aðdraganda árásarinnar á bandaríska þinghúsið

Margvísleg mistök í aðdraganda árásarinnar á bandaríska þinghúsið

Pressan
10.06.2021

Í fyrstu skýrslu, og líklegast einu skýrslu, öldungadeildar Bandaríkjaþings um árás stuðningsmanna Donald Trump á þinghúsið þann 6. janúar síðastliðinn kemur fram að margvísleg mistök hafi verið gerð í aðdraganda árásarinnar og á meðan átök stóðu yfir. Í skýrslunni er haft eftir lögreglumönnum að engin sameiginleg stefna hafi verið mörkuð um hvernig ætti að koma í veg Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af