fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

Alþingismenn

Framsóknarmenn vilja að veitt verði leyfi til að skjóta álftir – Hafa verið friðaðar í 112 ár

Framsóknarmenn vilja að veitt verði leyfi til að skjóta álftir – Hafa verið friðaðar í 112 ár

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Þórarinn Ingi Pétursson þingmaður Framsóknarflokksins hefur, ásamt tveimur öðrum þingmönnum flokksins og þingmanni Miðflokksins, lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu um að umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra verði falið að útbúa tillögur um heimild til tímabundinna og skilyrtra veiða á fjórum tegundum fugla utan hefðbundins veiðitíma þeirra. Ein tegundin, álft, hefur þó eftir því sem næst verður Lesa meira

Segir alþingismenn ekki lesa öll lagafrumvörp

Segir alþingismenn ekki lesa öll lagafrumvörp

Eyjan
04.04.2024

Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi er gestur nýjasta þáttar hlaðvarpsins Ein pæling. Í þættinum fer Arnar Þór yfir helstu áherslur framboðs síns en eins og áður hefur komið fram telur Arnar að forseti Íslands verði að veita Alþingi og ríkisstjórn aukið aðhald. Arnar gagnrýnir í viðtalinu störf alþingismanna og segir þá orðna í auknum mæli viljalaust Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af