fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025

almannatryggingar

Synjað um bætur eftir örlagaríka ferð til tannlæknis

Synjað um bætur eftir örlagaríka ferð til tannlæknis

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands sem synjaði manni um bætur úr slysatryggingu almannatrygginga. Maðurinn var á gangi á leið að strætisvagni sem hann ætlaði að taka að vinnustað sínum en datt þá í hálku og ökklabrotnaði. Sú staðreynd að maðurinn fór fyrst til tannlæknis áður en hann fór af stað í vinnuna átti Lesa meira

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Eyjan
09.08.2025

Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra dvelur nú á eftirlætis dvalarstað Íslendinga Tenerife. Fyrr í dag sendi hún beint út frá eyjunni í suðri á Facebook-síðu sinni. Ítrekaði Inga að þótt hún væri þarna stödd tæki hún sér ekki frí frá vinnunni og nýtti tækifærið til að leiðrétta ýmsar fullyrðingar sem hún segist hafa orðið vör Lesa meira

Erfið barátta Ástþrúðar við kerfið eftir alvarlegt slys – Aðrir hirða mikið af lágum bótunum – „Er bara afgangsstærð í íslensku þjóðfélagi“

Erfið barátta Ástþrúðar við kerfið eftir alvarlegt slys – Aðrir hirða mikið af lágum bótunum – „Er bara afgangsstærð í íslensku þjóðfélagi“

Fréttir
25.05.2025

Ástþrúður Kristín Jónsdóttir segir farir sínar ekki sléttar eftir samskipti sín við tryggingafélagið Vörð, lækni, lögmann og íslenska ríkið eftir alvarlegt slys sem hún lenti í fyrir fjórum árum. Ástþrúður slasaðist illa í slysinu, hefur glímt við mikla verki æ síðan, á erfitt með svefn og er óvinnufær. Hún var tryggð hjá Verði en það Lesa meira

Skammaði ráðherra fyrir að brjóta lög og hlunnfara ellilífeyrisþega

Skammaði ráðherra fyrir að brjóta lög og hlunnfara ellilífeyrisþega

Eyjan
26.09.2023

Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag spurði Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, Guðmund Inga Guðbrandsson, félags- og tryggingamálaráðherra, að því hvort ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur teldi sig hafna yfir lög og reglur á Íslandi. Tilefni fyrirspurnarinnar var að þrátt fyrir skýr ákvæði 62. gr. almannatryggingalaga um að elli- og örorkulífeyrir skuli fylgja launaþróun í landinu Lesa meira

Mikil aukning útgjalda til velferðarmála

Mikil aukning útgjalda til velferðarmála

Eyjan
28.10.2020

Í minnisblaði sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, kynnti í ríkisstjórn í gær kemur fram að að sífellt stærri hluti verðmætasköpunar þjóðarinnar renni til tilfærslukerfa og fjárframlaga ríkissjóð en um fjórðungur allra skatttekna fer nú í almannatryggingakerfið. Hafa þessi framlög nær tvöfaldast frá 2013. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Bjarna að þetta sé Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af