fbpx
Laugardagur 04.desember 2021

Albanía

Albanía gæti orðið endastöð förufólks sem fer yfir Ermarsund

Albanía gæti orðið endastöð förufólks sem fer yfir Ermarsund

Eyjan
Fyrir 1 viku

Breska ríkisstjórnin á nú í leynilegum viðræðum við ríkisstjórnina í Albaníu um að förufólk, sem kemst yfir Ermarsund til Bretlands, verði sent til Albaníu. The Times skýrir frá þessu og segir að hugmyndin gangi út á að förufólkið verði sent til Albaníu í síðasta lagi sjö dögum eftir að það kemst til Bretlands. Hugmyndin á bak við þetta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af