Enginn ákærður fyrir alvarlegt sóttvarnabrot fram að þessu
FréttirFrá því að heimsfaraldur kórónuveirunnar blossaði upp hefur enginn verið ákærður fyrir alvarlegt sóttvarnabrot. Samkvæmt því sem segir í 175. grein almennra hegningarlaga getur það varðað allt að þriggja ára fangelsi að valda hættu á að „næmur sjúkdómur komi upp eða berist út meðal manna, með því að brjóta gegn lagafyrirmælum um varnir gegn næmum sjúkdómum Lesa meira
Ákærður fyrir að ætla að myrða þingkonu demókrata
PressanBandaríska dómsmálaráðuneytið hefur ákært Garret Miller, frá Texas, fyrir að hafa ætlað að myrða Alexandria Ocasio–Cortez, þingkonu demókrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþing, í árásinni sem var gerð á þinghúsið í Washington 6. janúar. Hann er einnig ákærður fyrir að hafa tekið þátt í árásinni. Samkvæmt dómsskjölum fór saksóknari fram á það við dómara á föstudaginn að Miller verði i gæsluvarðhaldi þar til málið verður tekið fyrir. Í Lesa meira
Ákærðir fyrir smygl á 9 tonnum af kókaíni
PressanSaksóknarar í Kaupmannahöfn hafa ákært 15 manns í máli sem er væntanlega eitt stærsta fíkniefnamál Danmerkur frá upphafi. Ákært er fyrir smygl á 9 tonnum af kókaíni frá Hollandi, Belgíu og Þýskalandi frá 2012 fram á sumarið 2019. Nokkrir eru einnig ákærðir fyrir brot á vopnalöggjöfinni. Annika Jensen, saksóknari, sagði í samtali við Ekstra Bladet Lesa meira
Ákærður fyrir að hafa laumað fóstureyðingatöflu inn í unnustu sína í miðjum samförum
PressanDönsk kona, sem var gengin fimm mánuði með barn sitt, missti það skyndilega í mars á síðasta ári. Hún skildi ekkert í því þar sem meðgangan hafði gengið mjög vel og að vonum var þetta mikið áfall fyrir hana. Lögreglan í Kaupmannahöfn telur að 28 ára unnusti konunnar hafi framkallað fósturlát án hennar vitneskju með Lesa meira
