Anna leigði íbúð í gegnum Airbnb – Súrrealísk sjón mætti henni þegar komið var inn í hana
Pressan05.12.2018
Það eru ákveðin tímamót þegar fólk verður fimmtugt og þegar leið að þeim stóra degi hjá móður Önnu Vigsø, sem býr í Danmörku, ákvað hún, ásamt systkinum sínum, að gleðja móður sína og bjóða henni í borgarferð til Hamborgar í Þýskalandi. Hún pantaði íbúð í gegnum Airbnb og síðan var haldið af stað. Þegar þau Lesa meira
Síða fyrir ferðamenn sem vilja fá að vera allsberir: „Ekki glápa því þá verður þú álitinn pervert.“
Fréttir05.05.2018
Sumir fara erlendis í ferðalög til að slappa af, borða góðan mat, spila golf eða fara í vatnsrennibrautagarða. Aðrir fara til þess að geta verið allsberir í friði. Deilihagkerfissíðan AirBnB var bylting og gerði mörgum kleift að ferðast sem annars hefðu ekki átt þess kost. Nú er komin sambærileg síða fyrir þá sem vilja fá Lesa meira