fbpx
Mánudagur 08.ágúst 2022

Áhrifavaldar

Patrekur Jaime: „Ég var mjög lengi að fatta að ég væri samkynhneigður“

Patrekur Jaime: „Ég var mjög lengi að fatta að ég væri samkynhneigður“

Fókus
25.08.2019

Áhrifavaldurinn Patrekur Jaime nýtur mikilla vinsælda á Instagram. Patrekur er nýjasti gestur Föstudagsþáttarins Fókuss og ræðir um æskuna, kynhneigð, orðróm, andlega heilsu og samfélagsmiðla. Kom fyrst út sem tvíkynhneigður Patrekur segist aldrei hafa komið beint út sem samkynhneigður, en hann hafi fyrst komið út sem tvíkynhneigður þegar hann var unglingur. „Ég sagði fólki að ég Lesa meira

Fyrirsætan Bryndís Líf birtir djarfar myndir á Instagram: „Það er eins og þetta sé tabú á Íslandi“

Fyrirsætan Bryndís Líf birtir djarfar myndir á Instagram: „Það er eins og þetta sé tabú á Íslandi“

Fókus
23.08.2019

Fyrirsætan Bryndís Líf, 23 ára, nýtur mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum og er með rúmlega 17 þúsund fylgjendur á Instagram. En hver er Bryndís Líf? Við fengum að kynnast henni betur og spyrja hana út í samfélagsmiðla, fyrirsætustörfin, djarfar myndir og #FreeTheNipple. https://www.instagram.com/p/B0OqkBKg-az/ Hver er Bryndís Líf? „Ég er ósköp venjuleg. Ég er í háskólanámi og Lesa meira

Frans segist ekki hafa vitað af auglýsingu unnustu sinnar Sólrúnar Diego – Sjáðu myndbandið

Frans segist ekki hafa vitað af auglýsingu unnustu sinnar Sólrúnar Diego – Sjáðu myndbandið

Fréttir
12.04.2019

Áhrifavaldurinn Sólrún Diego auglýsti á mánudaginn síðastliðinn mynd sem hékk á vegg í svefnherbergi sonar hennar. Í upptökunni greinir Sólrún ekki frá því að um gjöf eða samstarf sé að ræða en bendir hún á netverslunina www.akart.is. Við nánari athugun DV kom í ljós að netverslunin er í eigu félags unnusta Sólrúnar og að hún Lesa meira

Sólrún Diego auglýsir vörur unnusta síns: Ágreiningur um leyfi – „Mér finnst að svona eigi ekki að viðgangast“

Sólrún Diego auglýsir vörur unnusta síns: Ágreiningur um leyfi – „Mér finnst að svona eigi ekki að viðgangast“

Fréttir
12.04.2019

Á mánudaginn síðastliðinn birti áhrifavaldurinn Sólrún Diego mynd úr barnaherbergi sonar síns þar sem hún ræddi við fylgjendur sína um plaggat sem hún hafði hengt upp á vegg. Umrædd mynd er af þvottabirni. Segir hún frá því hvar hún fékk myndina og bendir á netverslunina www.akart.is. Við nánari athugun kemur í ljós að sú netverslun Lesa meira

Athyglissjúkir og hæfileikalausir áhrifavaldar

Athyglissjúkir og hæfileikalausir áhrifavaldar

20.01.2019

Svarthöfði ákvað að reyna að vera nútímalegur og byrjaði þess vegna bæði á Snapchat og Instagram. Fékk Svarthöfði því leiðbeiningar um hvaða fólki væri best að fylgjast með eða „adda“ eins börnin segja. Þetta var meðal annars einmana sjómannskona sem reyndist vera strigakjaftur. Einnig einhver bílstjóri og galgopi úr Keflavík sem drekkur ótæpilegt magn af bjór. Hin fyrstu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af