fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025

Afþreying

Kate Middleton mætti óvænt og dansaði við Paddington

Kate Middleton mætti óvænt og dansaði við Paddington

16.10.2017

Katrín hertogaynja af Cambridge, mætti óvænt í dag ásamt manni sínum, Vilhjálmi Bretaprins og bróður hans Harry, á Paddington lestarstöðina. Tilefnið var að hitta leikara og starfslið kvikmyndarinnar Paddington 2. Þetta er aðeins í annað sinn sem Katrín sést opinberlega eftir að tilkynnt var að hún ætti von á sínu þriðja barni, en hún þjáist Lesa meira

Tara Mobee gefur út nýtt lag – Almenningur stjórnaði myndbandinu

Tara Mobee gefur út nýtt lag – Almenningur stjórnaði myndbandinu

16.10.2017

Söngkonan Tara Mobee gaf nýlega út nýtt lag, Do Whatever. „Lagið fjallar um að hafa gaman, lifa lífinu, gera flippaða hluti og skemmta sér,“ segir Tara og þegar kom að því að taka upp myndbandið við lagið ákvað Tara að biðja almenning að aðstoða sig. Tara keyrði hringinn í kringum Ísland á 24 klukkustundum núna Lesa meira

Beyoncé gefur út nýtt myndband í tilefni af alþjóðlegum degi stúlkna

Beyoncé gefur út nýtt myndband í tilefni af alþjóðlegum degi stúlkna

13.10.2017

Í tilefni af alþjóðlegum degi stúlkna á miðvikudag gaf Beyoncé út nýtt myndband við lagið Freedom. Í myndbandinu sjást stúlkur mæma og dansa við lagið, auk ýmissa upplýsinga og tölfræði um þá erfiðleika sem stúlkur þurfa að kljást við víðsvegar um heiminn, þar á meðal HIV, mansal, skort á menntun og barnahjónabönd. Freedom – International Lesa meira

Írskir bændur gefa út dagatal til styrktar góðgerðarmálum

Írskir bændur gefa út dagatal til styrktar góðgerðarmálum

12.10.2017

Nýtt dagatal með írsku bændunum er komið út. Þetta er níunda árið í röð sem þeir fækka fötum á dagatali til styrktar góðu málefni. Dagatöl þeirra árin 2015 og 2016 voru söluhæst allra dagatala þar í landi og einnig hafa þau verið pöntuð til Bandaríkjanna, Ástralíu, Englands, Þýskalands, Brasilíu, Frakklands, Hong Kong og Suður-Afríku. Í Lesa meira

Louboutin gefur út barnalínu

Louboutin gefur út barnalínu

12.10.2017

Christian Louboutin, skóhönnuðurinn sem hannar fallega og rándýra skó, er kominn í samstarf við Gwyneth Paltrow og síðu hennar Goop um skólínu fyrir börn. Línan sem heitir því skemmtilega nafni, Loubibaby og kemur í sölu í nóvember er gullfalleg, en verðmiðinn er ekki á allra færi, um 250 dollarar fyrir parið. Skólínan verður enn sem Lesa meira

Fékk skítkast fyrir að pósta myndbandi um nefháralengingar

Fékk skítkast fyrir að pósta myndbandi um nefháralengingar

12.10.2017

Bloggarinn Sophie Hannah Richardson ákvað eftir að hafa lesið um nefhár að sýna fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum nýja aðferð við að nota fölsk augnhár. En það sem hún ætlaði sem grín snerist upp í andhverfu sína og hefur hún fengið yfir sig aragrúa af reiðum skilaboðum. Sophie Hannah Richardson las grein um að nefhár væru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af