Daði Már Kristófersson: Ríkissjóð þarf að reka með afgangi – áföll munu ríða yfir
Eyjan27.09.2025
Ef við ætlum að hafa svigrúm til þess að ríkissjóður stígi inn og deyfi áföll eins og í kjölfar bankahrunsins, í kjölfar Covid og í kjölfar eldanna á Reykjanesi verðum við að reka ríkissjóð með afgangi inn á milli. Áföll eiga eftir að ríða aftur yfir, við vitum bara ekki hver þau verða eða hvenær. Lesa meira
Heilar unglinga eru næstum jafn viðkvæmir og heilar kornabarna
Pressan01.08.2022
Það getur haft mikil og varanleg áhrif á börn ef þau verða fyrir slæmri lífsreynslu á fyrsta aldursárinu. Af þeim sökum leggur heilbrigðisstarfsfólk mikla áherslu á að styðja börn, sem lenda í slíku, og fjölskyldur þeirra. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að þróun heilans á unglingsárunum opni fyrir bæði neikvæð og jákvæð áhrif á heilann. Það Lesa meira
