fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

ættfræðirannsókn

Ættfræðirannsókn leysti 16 ára gamalt sænskt morðmál í gær – Myrti barn og kennara

Ættfræðirannsókn leysti 16 ára gamalt sænskt morðmál í gær – Myrti barn og kennara

Pressan
10.06.2020

Í gærmorgun handtók lögreglan mann grunaðan um að hafa myrt átta ára dreng og 56 ára konu árið 2004. Maðurinn játaði sök í málinu í yfirheyrslum síðdegis í gær. Hægt var að leysa málið aðstoð nýrrar DNA-skrár yfirvalda og með ættfræðirannsóknum. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi aðferð verður til þess að morðmál leysist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af