Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?
EyjanFastir pennarFyrir 13 klukkutímum
Svarthöfði hefur, líkt og þorri þjóðarinnar, skemmt sér bærilega við að fylgjast með stjórnarandstöðunni fara á límingunum og hlaupa eins og hauslaus hæna um víðan völl. Einna helst má finna að því að atburðarásin sé full langdregin á köflum en inn á milli koma svo kaflar sem bæta fyrir það. Einu virðist gilda hvort um Lesa meira