fbpx
Fimmtudagur 02.október 2025

aðhald

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

EyjanFastir pennar
28.08.2025

Fyrir kosningar mun forsætisráðherra einhverju sinni hafa talað um að nota sleggju til að ná verðbólgu niður. Þegar Seðlabankinn ákvað á dögunum að halda stýrivöxtum óbreyttum fannst leiðtogum stjórnarandstöðuflokkanna sem þeir hefðu komist í feitt eftir þunnildi sumarmálþófsins. Þeir hæddust að ríkisstjórninni og sögðu hana hafa notað gúmmísleggju. Eru háðsglósurnar réttmætar? Eða eru þær framhald Lesa meira

Hefur litla trú á ráðdeild nýs fjármálaráðherra í ríkisfjármálum – segir sporin hræða

Hefur litla trú á ráðdeild nýs fjármálaráðherra í ríkisfjármálum – segir sporin hræða

Eyjan
13.11.2023

Dagfari á Hringbraut er í besta falli hóflega bjartsýnn á að áform nýs fjármálaráðherra, Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, um að leggja höfuðáherslu á ráðdeild í fjármálum ríkisins gangi eftir. Hann telur sporin hræða. Ólafur Arnarson, sem skrifar fyrir Dagfara, nefnir til fimm dæmi sem hann telur vera góð dæmi um fjárfestingarslys á vegum ríkisins og Lesa meira

Segir núverandi styrkjakerfi til stjórnmálaflokkanna beinlínis skaðlegt fyrir lýðræðið – telur að opna verði bókhald flokkanna upp á gátt

Segir núverandi styrkjakerfi til stjórnmálaflokkanna beinlínis skaðlegt fyrir lýðræðið – telur að opna verði bókhald flokkanna upp á gátt

Eyjan
09.08.2023

Opinberir styrkir til stjórnmálaflokkanna í núverandi mynd styðja ekki við lýðræðislega virkni í þjóðfélaginu heldur stuðla þeir beinlínis að afskræmingu stjórnmálaflokkanna og grafa undan lýðræðinu, skrifar Björn Jón Bragason í vikulegum pistli sínum, Af þingpöllunum, á Eyjunni. Björn Jón vitnar í talnaefni sem Brynjólfur Gauti Guðrúnar Jónsson, doktorsnemi í tölfræði, birti nýlega á vefsvæði sínu, Meitli. Efnið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af