fbpx
Miðvikudagur 21.apríl 2021

Aðalheiður Ámundadóttir

Aðalheiður segir samstöðuna í baráttunni við heimsfaraldurinn vera að bresta – Þörf á einlægu samtali við þjóðina

Aðalheiður segir samstöðuna í baráttunni við heimsfaraldurinn vera að bresta – Þörf á einlægu samtali við þjóðina

Eyjan
Fyrir 1 viku

Samstaðan um góða framkvæmd sóttvarna og almenn sátt um stefnu stjórnvalda í baráttunni við heimsfaraldurinn virðist nú vera á leið í skrúfuna. Þetta er mat Aðalheiðar Ámundadóttur, fréttastjóra Fréttablaðsins, en í grein í Fréttablaðinu í dag fjallar hún um málið. Greinin ber fyrirsögnina „Skýr markmið“. Í upphafi greinarinnar segir hún að það sé mat allra, Lesa meira

Gæti allt eins verið svikalogn segir Aðalheiður um stöðuna í stjórnmálum

Gæti allt eins verið svikalogn segir Aðalheiður um stöðuna í stjórnmálum

Eyjan
03.02.2021

Undanfarin áratug hefur eins konar stjórnarkreppa ríkt hér á landi og hún hefur jafnvel ríkt lengur en það. En svo virðist að það mikla vantraust sem hefur ríkt í garð stjórnmála frá efnahagshruninu hafi verið á undanhaldi að undanförnu. Þetta segir í inngangi pistils Aðalheiðar Ámundadóttur í Fréttablaðinu í dag en hann ber yfirskriftina „Svikalogn“. Lesa meira

Það er og hefur alltaf verið eitthvað bogið við hvernig dómarar eru skipaðir á Íslandi segir Aðalheiður

Það er og hefur alltaf verið eitthvað bogið við hvernig dómarar eru skipaðir á Íslandi segir Aðalheiður

Eyjan
02.12.2020

„Allir helstu valdhafar brugðust í Landsréttarmálinu,“ segir í upphafi greinar eftir Aðalheiði Ámundadóttur í Fréttablaðinu í dag. Greinin ber yfirskriftina 17-0 og er þar vísað til einróma niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu í gær um að ekki hefði verið staðið rétt að skipun dómara í Landsrétt. Aðalheiður bendir á að allir valdhafar hafi brugðist. Dómsmálaráðherra, sem var Lesa meira

Getum lært mikið af þríeykinu – „Lögga með vit í kollinum“

Getum lært mikið af þríeykinu – „Lögga með vit í kollinum“

Fréttir
04.11.2020

„Við aðhyllumst flest þá grunnhugmynd að ákvarðanir sem varða líf og heilsu borgaranna, réttindi þeirra og skyldur, skuli teknar af lýðræðislega kjörnu fólki. Ekki aðeins sýnir reynslan að það skilar betri árangri til lengri tíma litið, heldur viljum við ekki síður að ákvörðunum fylgi lagaleg, siðferðileg og pólitísk ábyrgð,“ Svona hefst leiðari Aðalheiðar Ámundadóttur í Lesa meira

Akureyringar óhressir með „fordóma og hroka“: „Það eru bara of margir á þessari skoðun“

Akureyringar óhressir með „fordóma og hroka“: „Það eru bara of margir á þessari skoðun“

Fókus
08.01.2019

Akureyringar eru ekki par sáttir við skrif Aðalheiðar Ámundadóttur, blaðamanns Fréttablaðsins, um sig í blaðinu í gær. Í dálknum Frá degi til dags, sem finna má á leiðarasíðu blaðsins, var skotið á bæinn og bæjarbúa: „Þótt Akureyri sé ef til vill enn þá höfuðstaður Norðurlands virðist hún vera að staðna bæði í vexti og þroska Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af