fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025

ábyrgð

Þorsteinn Pálsson skrifar: Að standa skil á gerðum sínum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Að standa skil á gerðum sínum

EyjanFastir pennar
29.06.2023

„Það er alveg ljóst að þessir stjórnendur verða að standa skil á gerðum sínum.“ Þannig komst forsætisráðherra að orði eftir áfellisdóm bankaeftirlits Seðlabankans um þátt Íslandsbanka í bankasöluferli ríkisstjórnarinnar. Fjármálaráðherra sagði svo að áfellisdómurinn yrði að hafa afleiðingar. Bankastjórinn vísar til þessara ummæla í afsagnaryfirlýsingu sinni í gær. Ábyrgð á brotum undirmanna Afsögn bankastjórans er Lesa meira

Þorbjörg Sigríður skrifar: Katrín segir og Bjarni segir

Þorbjörg Sigríður skrifar: Katrín segir og Bjarni segir

Eyjan
28.06.2023

Katrín Jakobsdóttir segir þjóðinni núna að ekkert hafi komið fram sem bendi til að óeðlilega hafi verið staðið að undirbúningi Íslandsbankasölunnar af hálfu fjármálaráðherra. Ég hugsa að umboðsmaður Alþingis hljóti að staldra við þessar yfirlýsingar. Yfirleitt gæta ráðherrar sín á því að tjá sig ekki um um mál hjá eftirlitsaðilum meðan þau eru enn til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af